Fréttir

December 14, 2018

Gerum okkur dagamun – Syngjum saman líka í Hörpu

Fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar með þátttöu tónleikagesta - Aðgangur ókeypis - Allir velkomnir Eins og kemur hér fram til hliðar...
Nánar
December 12, 2018

Jólagjafakort

Jólagjafakort 7 vikna söngnámskeið eru opin öllum – ekkert inntökupróf Námskeiðin eru ætluð söngfólki á öllum aldri; skemmtilegt, fræðandi og gefandi tómstundanám.  Mjög...
Nánar
December 12, 2018

Innritun hafin fyrir vorönn

Athygli er vakin á því að innritun er hafin fyrir vorönn Söngskólans.  Allir sem vilja læra að syngja eða langar...
Nánar
December 11, 2018

Jólatónleikar Söngskólans 2018

Jólatónleikar Söngskólans verða miðvikudaginn 12. desember. Dagsskráin hefst utandyra með söng undir Hlyni kl. 17:30 og síðan innandyra kl. 18:00...
Nánar
December 10, 2018

Fleiri góðir gestir

Við fengum góða gesti í heimsókn í Söngskólann á dögunum en þar fór fram undirritun samnings á milli ríkisins og...
Nánar
November 25, 2018

Nemendatónleikar Miðdeildar skólans

Minnum á nemendatónleika Miðdeildar skólans, miðvikudaginn þ. 28. nk.   Á efnisskránni eru söngleikjalög, leikhús- og kvikmyndatónlist.  Þetta eru nemendatónleikar nr....
Nánar
November 23, 2018

Fleiri góðir gestir í vikunni

Sópransöngkonan Claire Rutter, sem við þekkjum hvað best sem Tosca hjá Íslensku Óperunni og píanóleikarinn og óperuþjálfarinn Janet Haney hafa...
Nánar
November 22, 2018

Góðir gestir

Söngskólinn fékk góða heimsókn í dag.  Nágrannar okkar 3-5 ára á Laufásborg og kennarar komu í heimsókn og skoðuðu nýju...
Nánar
November 19, 2018

Garðtónleikar undir hlyninum

 Garðtónleikar undir hlyninum Miðvikudaginn 21. nóvember kl 17.30, verðum við með örstutta garðtónleika undir hlyninum, ljósum prýddum, en inni kraumar...
Nánar
November 16, 2018

Fyrstu nemendatónleikar í Sturluhöllum

Fyrstu nemendatónleikar verða í Sturluhöllum Söngskólans í Reykjavík miðvikudaginn 21. nóvember nk.  Það eru nemendur Grunndeildar skólans sem stíga á...
Nánar
November 8, 2018

Söngvarar og leikstjóri með rætur í Söngskólanum í Reykjavík

ÍSLENSKA ÓPERAN frumsýnir ævintýraóperuna Hans og Grétu eftir Engelbert Humperdinck þ. 25. nóvember nk. en ópera þessi er byggð á...
Nánar
November 2, 2018

Flutningar standa yfir

Söngskólinn í Reykjavík flytur núna um helgina í nýtt húsnæði. Nýja húsnæðið er að Laufásvegi 49 - 51, 101 Reykjavík...
Nánar
October 30, 2018

Mahler og Mussorgsky í Hannesarholti 31. okt. kl. 20:00

Aron Axel nam við Söngskólann og útskrifaðist bæði með einsöngvarapróf og söngkennarapróf frá skólanum Hrönn er píanóleikari og kennari við...
Nánar
October 27, 2018

Kúnstpása 30. október kl. 12:15

  Kúnstpása þriðjudaginn 30. október kl. 12:15 Garðar Thór Cortes og Bjarni Frímann Bjarnason Á næstu Kúnstpásu Íslensku óperunnar flytur tenórsöngvarinn Garðar...
Nánar
October 24, 2018

Kirkjusöngur 28. okt. nk.

Kirkjusöngur 28. okt. nk. Hinn árlegi kirkjusöngur nemenda Söngskólans í Reykjavík stendur nú yfir. Fyrsti hópur nemenda er þegar búinn...
Nánar
October 22, 2018

Söngnámskeið er að hefjast

Söngnámskeið II 7 vikna söngnámskeið á haustönn 2018 Annað námskeið vetrarins stendur frá 29. okt. - 14. des. 2018 Námskeiðin...
Nánar
October 17, 2018

Kirkjusöngur 2018

Eins og flestum er kunnugt um þá hefur Söngskólinn í Reykjavík haft milligöngu um það að nemendur skólans syngi við...
Nánar
October 3, 2018 / Fréttir

Masterclass 12. október

Roland Schubert verður með masterclass í Snorrabúð, sal Söngskólans í Reykjavík, föstudaginn 12. október kl. 14:00 - 17:30. Masterclassinn er...
Nánar
October 2, 2018 / Fréttir, Fréttir af söngskólafólki

Viðburðir í tenglsum við stórafmæli Jóns Ásgeirssonar

Jón Ásgeirsson 90 ára  Ísalög gefur út söngsafn Jóns Ásgeirssonar, 3 bækur í boxi   Sunnudaginn 7. október 2018 kl....
Nánar
October 1, 2018 / Fréttir, Tónleikar

Tónleikar til heiðurs Jóni Ásgeirssyni

Nemendur í ljóða- og aríudeild halda tónleika í Snorrabúð, miðvikudaginn 10. október kl. 18:00, í tilefni af 90 ára afmæli...
Nánar
October 1, 2018

Jón Ásgeirsson sérstakur gestur í ljóða- og aríudeild

Ljóða- og aríudeild þriðjudaginn 9. október kl. 14:00 – 16:00 í Snorrabúð. Verkefni: Sönglög og aríur úr óperum eftir Jón...
Nánar
September 27, 2018 / Fréttir

Ólöf Kolbrún með ljóða- og aríudeild

Ljóða- og aríudeild þriðjudaginn 2. október kl. 14:00 - 16:00 í Snorrabúð. Ólöf Kolbrún Harðardóttir undirbýr nemendur deildarinnar fyrir kirkjusöngsdaginn....
Nánar
September 27, 2018 / Fréttir, Tónleikar

Shakespeare í Hörpu

Tónleikar í Hörpuhorni, sunnudaginn 30. september, kl. 15:00 - 15:30 Frítt inn og allir velkomnir Óperukórinn í Reykjavík skipa að...
Nánar
September 14, 2018 / Fréttir

Alheimshreinsunardagurinn 15. september

Söngskólinn í Reykjavík mun taka þátt í Alheimshreinsunardeginum 15.september 2018.   Við ætlum að hreinsa umhverfis nýja húsnæðið okkar; Sturluhallir...
Nánar
August 31, 2018 / Fréttir

Mánudagurinn 3. september

Fyrsti kennsludagur samkvæmt stundaskrá verður mánudagurinn 3. september. Eins og kom fram á skólasetningunni, í setningarræðu Garðars Cortes, þá hefjum...
Nánar
August 24, 2018 / Fréttir

Ungdeildarnemendur og foreldrar

  Nemendur Ungdeilda Söngskólans í Reykjavík og foreldrum þeirra eru boðaðir á kynningarfund: Mánudaginn 27. ágúst kl. 16.00 í Snorrabúð....
Nánar
August 21, 2018 / Fréttir

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir hefur bæst í hóp söngkennara við Söngskólann í Reykjavík! Hún er mörgum kunn fyrir frábæra frammistöðu á söngsviðinu,...
Nánar
August 15, 2018 / Fréttir

Skólasetning 29. ágúst

Skólasetning Söngskólans í Reykjavík verður miðvikudaginn 29. ágúst kl. 18:00 í Snorrabúð. Fljótlega verður haft samband við alla nemendur sem...
Nánar
June 14, 2018

Sumarfrí til 7. ágúst

Skólaárinu 2017 - 2018 er nú að fullu lokið Frá og með 18. júní verður skrifstofan, og skólinn í heild, lokað....
Nánar
June 11, 2018 / Fréttir

Mikil aðsókn í Ungdeild Söngskólans í Reykjavík

      Ungdeild Söngskólans í Reykjavík er sívaxandi deild innan skólans. Aðsókn í deildina hefur sjaldan verið jafn mikil og...
Nánar
May 20, 2018 / Fréttir

Skólaslit

Skólaslit Söngskólans í Reykjavík verða miðvikudaginn 23. maí kl. 18:00 í Snorrabúð, tónleikasal skólans. Skólaveturinn er búin að vera viðburðaríkur...
Nánar
May 18, 2018 / Fréttir, Tónleikar

Tónleikar – Harpa Ósk

Harpa Ósk Björnsdóttir sópran Kristinn Örn Kristinsson píanó Tónleikar þriðjudaginn 22. maí kl. 20:00 í Langholtskirkju. Harpa Ósk er nemandi...
Nánar
May 14, 2018 / Fréttir, Tónleikar

Tónleikar – Guðný Guðmundsdóttir

Guðný Guðmundsdóttir sópran Hrönn Þráinsdóttir píanó Tónleikar í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík Guðný er nemandi Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur Gestir:...
Nánar
May 11, 2018 / Fréttir, Tónleikar

Burtfararprófstónleikar Hans Martins

Burtfararprófstónleikar í Snorrabúð, sunnudaginn 13. maí 2018 kl. 16:00 Hans Martin Hammer bass baritón Hólmfríður Sigurðardóttir píanó Skúli þór Jónasson...
Nánar
May 10, 2018 / Fréttir, Tónleikar

Kveðjutónleikar Péturs

Pétur Úlfarsson tenór og fiðluleikari Kristinn Örn Kristinsson, píanó Hrönn Þráinsdóttir, píanó Tónleikarnir fara fram í Salnum Kópavogi og eru...
Nánar
May 4, 2018 / Fréttir

Allir geta dansað: 900-9002

Það þarf ekki að kynna Bergþór Pálsson fyrir neinum, hann er löngu búinn að syngja sig inní hjörtu landsmanna. Hann...
Nánar
May 2, 2018 / Fréttir

Innritun hafin

Innritun fyrir næsta skólaár stendur yfir Inntökupróf fara fram síðari hluta maímánaðar Hægt er að sækja um á Rafrænni Reykjavík,...
Nánar
May 2, 2018 / Fréttir

Til Hamingju Þórhildur

Þetta er búið að vera gríðarlega viðburðaríkur söngvetur hjá Þórhildi Steinunni Kristinsdóttur, nemenda Hörpu Harðardóttur og Hólmfríðar Sigurðardóttur. Þórhildur hefur...
Nánar
April 25, 2018

Ungdeild Söngskólans

Nú er Ungdeild Söngskólans búin að sýna Skilaboðaskjóðuna tvívegis, fyrir troðfullum sal í Iðnó. Harpa Harðadóttir, Sibylle Köll, Hólmfríður Sigurðardóttir...
Nánar
April 25, 2018

Hrund Ósk og Kristinn Örn

Hrund Ósk Árnadóttir var nemandi Dóru Reyndal við Söngskólann í Reykjavík til ársins 2009, er hún lauk Burtfaraprófi. Eftir námið...
Nánar
April 25, 2018

Framhaldspróftónleikar Þórhildar og Birgis

Framhaldsprófstónleikar í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík, fimmtudaginn 19. apríl kl. 16:00 Að loknum tónleikunum verður boðið uppá léttar veitngar...
Nánar
April 25, 2018

Leðurblakan fer til Ísafjarðar

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík fer til Ísafjarðar með stórskemmtilega uppsetningu á óperettunni Leðurblakan eftir Johann Strauss II. Heimamenn taka þátt...
Nánar
April 25, 2018

Skilaboðaskjóðan

Ungdeild Söngskólans í Reykjavík setur upp Skilaboðaskjóðuna í konsertuppfærslu, eftir Jóhann G. Jóhannsson, við texta Þorvaldar Þorsteinssonar. Sýningarnar verða í...
Nánar
April 25, 2018

Páskafrí

Síðasti kennsludagur fyrir páskafrí: föstudagur 23.marsFyrsti kennsludagur eftir páskafrí: miðvikudagur 4.apríl Gleðilega páska   Ef nauðsyn krefur er hægt að ná í...
Nánar
April 25, 2018

Leðurblakan á youtube

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík setti nýlega upp Leðurblökuna eftir J. Strauss II í Norðurljósasal Hörpu, mánudaginn 5. mars og þriðjudaginn 6....
Nánar
April 25, 2018

Pétur syngur í Carnegie Hall

Pétur Úlfarsson mun syngja og spila á fiðluna sína í Carnegie Hall í New York á miðvikudaginn! Hann hlaut fyrstu...
Nánar
April 25, 2018

Karita Mattila – Masterclass

Ein dáðasta sópransöngkona heims, Karita Mattila, verður með masterclass í Snorrabúð, sal Söngskólans í Reykjavík, föstudaginn 16. mars kl. 14:30...
Nánar
April 25, 2018

Nemendaóperan setur upp Leðurblökuna

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík setur upp Leðurblökuna eftir Johann Strauss II, í Norðurljósasal Hörpu mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. mars...
Nánar
April 25, 2018

Svæðistónleikar nótunnar

Svæðistónleikar Nótunnar fyrir Reykjavík Þátttakendur fyrir hönd Söngskólans í Reykjavík eru: Ólafur Freyr Birkisson Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir Okkar fólk syngur...
Nánar
April 25, 2018

Opin æfing hjá Nemendaóperunni

Nemendaópera Söngskólans býður gestum og gangandi að fylgjast með æfingu, föstudaginn 23. febrúar kl. 10-12, í tilefni af opnum degi...
Nánar
April 25, 2018

Kristinn Sigmundsson – Masterclass

Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 14:00 – 16:00 í Snorrabúð Masterklass með Kristni Sigmundssyni Píanó: Hólmfríður Sigurðardóttir Þema: antik, barokk og/eða...
Nánar
April 25, 2018

Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2018 er til 15.febrúar næstkomandi! Nemendur sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum í gegnum Mitt...
Nánar
April 25, 2018

Feldenkrais

  Feldenkrais aðferðin verður kynnt fyrir nemendum skólans fyrstu tveir vikurnar í febrúar, en aðferðin er velþekkt meðal tónlistarmanna. Feldenkrais hjálpar...
Nánar
April 25, 2018

Takk fyrir komuna Svavar Knútur!

Við þökkum Svavari Knúti innilega fyrir komuna! Svavar var sérstakur gestur í Opinni Grunndeild og Opinni Miðdeild. Hann sagði frá...
Nánar
April 25, 2018

Afmælistónleikar Mozarts

Kjarvalsstaðir standa fyrir árlegum tónleikum í tilefni af afmælisdegi Mozarts, 27. janúar kl. 18:00 Að þessu sinni koma fram söngnemendur...
Nánar
March 23, 2018

Tónskáldakynning Bjarka Sveinbjörnssonar

Tónlistafræðingurinn Bjarki Sveinbjörnsson heldur tónskáldakynningar í Söngskólanum í Reykjavík. Fyrstu þrjár kynningarnar eru í tengslum við nýútgefnar sönglagabækur frá Ísalögum,...
Nánar
March 23, 2018 / Fréttir

Gleðileg jól

  Síðasti kennsludagur fyrir jólafrí: Föstudaginn 15. desember Skrifstofan opnar aftur: Fimmtudaginn 4. janúar Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí: Mánudaginn 8....
Nánar
March 23, 2018 / Fréttir, Tónleikar

Lokatónleikar söngnámskeiða

Í gær, þriðjudaginn 12. desember, voru lokatónleikar söngnámskeiða hér við skólann. Efnisskráin var fjölbreytt. Tónleikarnir byrjuðu á samsöngsatriði þar sem...
Nánar
March 23, 2018

Eivör Pálsdóttir og unglingarnir okkar

Ungdeild Söngskólans í Reykjavík söng á jólatónleikum Eivarar Pálsdóttur í Hörpu um helgina, 8. - 10. desember. Það skapaðist góð...
Nánar
March 23, 2018 / Fréttir, Fréttir af söngskólafólki

Lokað vegna jarðafarar

Guðfreður Hjörvar Jóhannesson, hjálparhellan okkar, verður jarðsettur fimmtudaginn 23. nóv 2017 kl. 13.00 í Langholtskirkju Kennsla fellur niður í Söngskólanum á jarðarfarardaginn og...
Nánar
January 26, 2018

Unglist 2017

Eins og undanfarin ár mun Söngskóinn í Reykjavík taka þátt í Unglist, listahátíð ungs fólks. Að þessu sinni koma nemendur...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir, Fréttir af söngskólafólki, Tónleikar

Kirkjusöngur 2017

Hinn árlegi kirkjusöngsdagur Söngskólans verður sunnudaginn 22. október. Þá bíðst söngnemendum kostur á því að syngja einsöng í kirkjum borgarinnar. Kirkjusöngsdagurinn...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir, Fréttir af söngskólafólki

Jóhann syngur Schumann og Mahler

Jóhann Kristinsson baritón og Ammiel Bushakevitz píanóleikari verða með ljóðatónleika í Salnum í Kópavogi, fimmtudaginn 19. október kl. 20:00. Efnisskrá tónleikana:...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir, Fréttir af söngskólafólki, Tónleikar

Nemendafélagið hélt kaffi- og kökutónleika

Glæsilegur hópur nemenda söng á kaffi- og kökutónleikum á vegum Nemendafélags Söngskólans, laugardaginn 14. október. Efnisskráin samanstóð af fjölbreyttum og...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir

Að kveða að

Í gærmorgun hófst fyrsta opna námskeið vetrarins, AÐ KVEÐA AÐ, í umsjón Kristjáns Hreinssonar skálds. Markmið námskeiðsins er að þáttakendur...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir

Jöfnunarstyrkur LÍN

Þeir nemendur sem eiga rétt á jöfnunarstyrk frá LÍN eru hvattir til að sækja um hér Nemendur sem eiga lögheimili...
Nánar
January 26, 2018

Tónleikar Guðfreðs

Guðfreður Hjörvar Jóhannesson hélt upp á tvöfalt afmæli í Langholtskirkju í gær, sunnudaginn 10. september. Hann var bæði að halda upp á það að vera...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir, Fréttir af söngskólafólki

Gangi þér vel Hrafnhildur!

Hrafnhildur Árnadóttir mun syngja í IVC keppninni á morgun, laugardaginn 9. september. IVC er alþjóðleg keppni fyrir einsöngvara, sem haldin...
Nánar
January 26, 2018

Feldenkrais í Ljóða- og aríudeild

Sibyl Urbancic verður með Ljóða- og aríudeild í Snorrabúð: mánudaginn 11. september kl. 11:00 - 13:00  Frjálst verkefnaval. Allir velkomnir -...
Nánar
January 26, 2018

Masterclass með Vladimir Gertz

Rússneski bassasöngvarinn, Vladimir Gertz, heldur masterclass fyrir nemendur í ljóða- og aríudeild: þriðjudaginn 12. september kl. 13:00 – 16:00 Allir velkomnir...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir, Fréttir af söngskólafólki

Að vita allt um íslensk sönglög

  Tímasetningar:  Fimmtudagar kl. 9:00 - 10:30 Dagsetningar: 26. október, 2. nóvember og 9. nóvember Kennari: Bjarki Sveinbjörnsson Verð: 4.500 kr.  ...
Nánar
January 26, 2018

Að stjórna kór

Tímasetningar:  Fimmtudagar kl. 9:00 - 10:30 Dagsetningar: 11. janúar, 18. janúar og 25. janúar Kennari: Garðar Cortes Verð: 4.500 kr. Kennsla í...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir

Að semja sjálf/ur

Tímasetningar:  Fimmtudagar kl. 10:30 - 12:00 Dagsetningar: 26. október, 2. nóvember og 9. nóvember Kennari: Guðmundur Steinn Gunnarsson Verð: 4.500 kr.  ...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir

Að kveða að

Tímasetningar:  Fimmtudagar kl. 9:00 - 10:30 Dagsetningar: 5. október, 12. október og 19. október Kennari: Kristján Hreinsson skáld Verð: 4.500 kr.   Kennsla...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir

Gleði og gott gengi

Félag íslenskra söngkennara stóð fyrir söngkennara ráðstefnu í Grindavík um helgina. Yfirskrift ráðstefnunnar var "Gleði og gott gengi". Dagskrá ráðstefnunnar...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir

Masterclass með David Jones

David Jones heldur masterclass mánudaginn 4. september kl. 10:00 - 14:00, í Snorrabúð. Þeir nemendur sem vilja nýta sér þetta frábæra...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir

Breyttur opnunartími

Skrifstofan þarf að breyta opnunartíma í tvo daga, vegna æfinga með Sinfoníuhljómsveit Íslands.   Breytingarnar eru sem hér segir: Miðvikudaginn...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir

Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir

Enn bætist í söngkennarahópinn við Söngskólann í Reykjavík!   Nýjasta viðbótin er: Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir.   Kristín stundaði nám hér við Söngskólann áður en hún hélt...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir

Ágúst Ólafsson

Ágúst Ólafsson hefur bæst í hóp söngkennara við skólann! Hann er öllum kunnur fyrir frábæra frammistöðu á söngsviðinu og margverðlaunaður;...
Nánar
January 26, 2018 / Fréttir

Kristinn Sigmundsson

Við kynnum með stolti nýjan kennara við Söngskólann í Reykjavík: Kristinn Sigmundsson Það þarf vart að kynna þennan frábæra söngvara,...
Nánar
January 25, 2018 / Fréttir af söngskólafólki

Marta Kristín Friðriksdóttir

Árið 2017 hefur verið mjög viðburðarríkt hjá söngkonunni Mörtu Kristínu Friðriksdóttur, nemenda við Söngskólann í Reykjavík. Snemma árs vann Marta...
Nánar
January 25, 2018 / Fréttir af söngskólafólki

Úrslit svæðistónleika Nótunnar 2017

Söngskólinn í Reykjavík sendi frá sér tvö atriði á svæðistónleika Nótunnar 2017, sem fram fór um helgina í Grafarvogskirkju. Á...
Nánar
January 25, 2018 / Fréttir af söngskólafólki

JÓHANN KRISTINSSON ER FYRSTI ÍSLENDINGURINN SEM FÆR VERÐLAUN Í DAS LIED

  Jóhann Kristinsson, baritónsöngvari, var nemandi Bergþórs Pálssonar við Söngskólann í Reykjavík frá 2009-2013. Núna stundar Jóhann masternám í óperusöng...
Nánar
January 25, 2018 / Fréttir

Ari Ólafsson syngur með Sissel

Ari Ólafsson hefur stundað nám við Söngskólann í Reykjavík frá 10 ára aldri. Fyrst var hann nemandi Garðars Thórs Cortes...
Nánar