Rödd ársins kemur úr Söngskólanum í Reykjavík

Rödd ársins kemur úr Söngskólanum í Reykjavík

Undankeppni Söngkeppni Vox Domini 2017
fór fram í Söngskólanum í Reykjavík 27. jan.
Tónlistarskólanum í Garðabæ 28. jan.
og
Úrslitakeppnin í Salnum, Kópavogi,  29. janúar 2017
Keppt var í þremur flokkum, miðstigsflokki, framhaldsflokki og opnum flokki og einnig var valin rödd ársins:

Rödd ársins var valin og  þá nafnbót hlaut
Marta Kristín Friðriksdóttir

Úrslit í Opnum flokki urðu sem hér segir:
Marta Kristín Friðriksdóttir
Gunnar Björn Jónsson
Gunnlaugur Jón Ingason

Í Framhaldsstigi hlutu verðlaun:
Ari Ólafsson
Jóhann Freyr Óðinsson
Einar Dagur Jónsson

Í Miðstigi hlutu verðlaun:
Aron Ottó Jóhannsson
Ragnar Pétur Jóhansson
Jökull Sindri Gunnarsson

MARTA KRISTÍN – ARI – EINAR DAGUR
eru öll nemendur við Söngskólann í Reykjavík

Comments are closed.