Kristbjörg og Salný halda Framhaldsprófstónleika

Kristbjörg og Salný halda Framhaldsprófstónleika

Kristbjörg Lára Gunnarsdóttir og Salný Vala Óskarsdóttir halda Framhaldsprófstónleika mánudaginn 1. maí kl. 16:00. Meðleikarar þeirra á tónleikunum eru Hólmfríður Sigurðardóttir og Elín Guðmundsdóttir.
Gestasöngvarar sem koma fram á tónleikunum eru Birgir Stefánsson, Halldóra Ósk Helgadóttir og Magnús Már Björnsson.

Þær eru báðar nemendur Hörpu Harðardóttur.
Tónleikarnir fara fram í Snorrabúð. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Comments are closed.