Pétur heldur Framhaldsprófstónleika

Pétur heldur Framhaldsprófstónleika

Pétur Úlfarsson heldur Framhaldsprófstónleika næstkomandi sunnudag kl. 16:00. Meðleikari hans á tónleikunum er Kristinn Örn Kristinsson. Þeir fá til sín marga skemmtilega gesti; söngkonuna Hönnu Ágústu Olgeirsdóttur, fiðlu- og píanóleikarann Hjalta Nordal, fiðluleikarann Júníu Lin Jónsdóttur, víóluleikarann Fidel Atla Quintero Gasparsson og sellóleikarana Hjört Páll Eggertsson og Laufeyju Lin Jónsdóttir.

Tónleikarnir fara fram í Snorrabúð. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
Pétur er nemandi Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur.

Pétur Plakat TILBÚIÐ
Comments are closed.