Sigríður Rósa heldur útskriftartónleika

Sigríður Rósa heldur útskriftartónleika

Sigríður Rósa mezzó sópran heldur tónleika í tilefni af útskrift hennar frá Söngskólanum í Reykjavík. Meðleikari hennar á tónleikunum er Þóra Fríða Sæmundsdóttir.

Tónleikarnir fara fram í Snorrabúð. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir

Sigríður Rósa er nemandi Signýjar Sæmundsdóttur.

Comments are closed.