Hanna Ágústa heldur útskriftartónleika

Hanna Ágústa heldur útskriftartónleika

Hanna Ágústa Olgeirsdóttir mezzó sópran heldur útskriftartónleika ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara í Langholtskirkju föstudaginn 19. maí klukkan 20:00.

Gestir á tónleikunum eru:
Pétur Úlfarsson – Fiðla
Skúli Þór Jónasson – Selló
Marta Kristín Friðriksdóttir – Sópran
Ólafur Freyr Birkisson – Bassi
Vera Hjördís Matsdóttir – Sópran
Jara Hilmarsdóttir – Mezzó sópran
Salný Vala Óskarsdóttir – Sópran
Einar Dagur Jónsson – Tenór
Félagar úr Graduale Nobili

Hanna Ágústa er nemandi Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Comments are closed.