Skólaslit 2017

Skólaslit 2017

Skólaslit Söngskólans í Reykjavík verða í Snorrabúð, miðvikudaginn 24. maí 2017 kl. 18:00.

Þetta er búið að vera skemmtilegur skólavetur og gaman að sjá hve margir nemendur náðu góðum framförum í raddbeitingu og framkomu.

Á skólaslitunum fá nemendur prófskirteinin sín. Nokkur einsöngsatriði verða á boðstólnum ásamt fjöldasöng.

Endilega fjölmennið og syngjum okkur saman inní sumarið 🙂

Comments are closed.