Nemendaópera söngskólans hefur verið starfrækt frá árinu 1982. Þar er áhersla lögð á að nemendur geti spreytt sig á sviði. Settar hafa verið upp heilar óperur og söngleikir ásamt því að búa til að alveg nýjar sýningar úr ýmsum verkum. Nemendaóperan er góður vettvangur fyrir nemendur að kynnast vinnu í leikhúsi.
http://www.songskolinn.is/wp-content/themes/anemos/images/empty/thumbnail.jpg
150
150
Söngskólinn í Reykjavík
Söngskólinn í Reykjavík
http://www.songskolinn.is/wp-content/themes/anemos/images/empty/thumbnail.jpg