Afmælistónleikar Mozarts

784 295 Söngskólinn í Reykjavík
Kjarvalsstaðir standa fyrir árlegum tónleikum í tilefni af afmælisdegi Mozarts, 27. janúar kl. 18:00

Að þessu sinni koma fram söngnemendur úr Söngskólinum í Reykjavík.

Þau munu flytja fallegar aríur og samsöngsatriði eftir þetta ástsæla tónskáld, ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara.

Allir velkomnir og frítt inn

 

 

Skrifstofur skólans eru lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 3. júní og ef nauðsyn krefur má hafa samband við Garðar Cortes í síma 892 2497 eða Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058