Feldenkrais í Ljóða- og aríudeild

784 295 Söngskólinn í Reykjavík

Sibyl Urbancic verður með Ljóða- og aríudeild í Snorrabúð:

mánudaginn 11. september kl. 11:00 – 13:00 

Frjálst verkefnaval. Allir velkomnir – áheyrn ókeypis

 

Feldenkrais hjálpar fólki til að skynja og endurskipuleggja tengsl milli heila og líkama. Aðferðin hefur hjálpað einstaklingum til að yfirstíga ýmis líkamleg vandamál sem geta orsakast vegna ómeðvitaðra hreyfinga.

Feldenkrais aðferðin er velþekkt meðal tónlistarmanna.
Sibyl Urbancic er sérhæfð í því að vinna með tónlistafólki með Feldenkrais-aðferðinni. Við erum því heppin að fá hana til liðs við okkur.

Skrifstofur skólans eru lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 3. júní og ef nauðsyn krefur má hafa samband við Garðar Cortes í síma 892 2497 eða Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058