Gerum okkur dagamun – Syngjum saman líka í Hörpu

481 535 Söngskólinn í Reykjavík

Fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar með þátttöu tónleikagesta – Aðgangur ókeypis – Allir velkomnir

Eins og kemur hér fram til hliðar þá koma fram Karlakór Kópavogs og Óperukórinn í Reykjavík undir stjórn Robert Sund og Garðars Cortes

Einsöngvarar eru þau Dísella Lárusdóttir og Viðar Gunnarsson við undirleik 8 sellóa, kontrabassa og við píanóið situr Sigurðar Helgi Oddsson.

Fjöldasöngur undir stjórn Garðars Cortes

Skrifstofur skólans eru lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 3. júní og ef nauðsyn krefur má hafa samband við Garðar Cortes í síma 892 2497 eða Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058