Kúnstpása 30. október kl. 12:15

600 337 Söngskólinn í Reykjavík

 

Kúnstpása þriðjudaginn 30. október kl. 12:15

Garðar Thór Cortes og Bjarni Frímann Bjarnason
Á næstu Kúnstpásu Íslensku óperunnar flytur tenórsöngvarinn Garðar Thór Cortes útsetningar Benjamins Britten á enskum þjóðlögum sem eru fyrir rödd og píanó.
Með honum leikur Bjarni Frímann Bjarnason tónlistarstjóri Íslensku óperunnar. Kúnstpása hefst kl.12:15 í Norðurljósum í Hörpu og stendur í u.þ.b. 30 mínútur.
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á þessa fallegu stund í hádeginu.
Enginn aðgangseyrir er á tónleikana.
Skrifstofur skólans eru lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 3. júní og ef nauðsyn krefur má hafa samband við Garðar Cortes í síma 892 2497 eða Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058