Skólaáætlun 2018 - 2019

Ágúst

Þri. 7. Skrifstofa skólans opnuð – opin daglega 10.00 – 16.00

Mið. 15. – þri. 28. Starfsdagar kennara, undirbúningur, inntökupróf, viðtalstímar, kynning stundaskrár, niðurröðun einkatíma

Mán. 20. Kennarafundur kl. 11:00 – 13:00

Mán. 20. – föst. 24. Viðtöl við nemendur

Mán. 27. Viðtöl við nemendur ungdeilda

Mið. 29. Skólasetning kl. 18.00 – eftir það viðtöl við nemendur

September 

Mán. 3. Fyrsti kennsludagur samkv. stundaskrá

Föst. 7. Kennarafundur / deildarfundur

Föst. 7. – föst. 21. Feldenkraisnámskeið Sibyl Urbancic / kostur á einkatímum

Mán. 10. NÁMSKEIÐ I  – 7 vikna söngnámskeið – lok 26. okt.

Mán. 10. og þri. 11. Kennsla í Opnum túlkunardeildum hefst

Föst. 14. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 17. Kórsöngvaranámskeið I – 5 vikna – lok 19.okt.

Föst. 21. Kennarafundur / deildarfundur

Föst. 21. Innritun fyrir ABRSM alþjóðlegt próf í tónfræði 5. stigi / hljómfræði 8. stigi 

Föst. 28. Svæðisþing tónlistarskóla á Grand Hótel, Reykjavík

Ódagsett: Kynning á Nemendaóperu vetrarins

Október

Föst. 5. Kennarafundur

Könnun / innritun fyrir áfangapróf haustsins

Þri. 9. Ljóða- og aríudeild kl. 14.00

Jón Ásgeirsson tónskáld verður gestakennari og leiðbeinir nemendum við flutning tónlistar sinnar

Opið áheyrendum

Þri. 9. Samsöngur Söngnámskeiðsnema kl. 17.30

Umsjón: Íris Erlingsdóttir og Elín Guðmundsdóttir

Mið. 10. Nemendatónleikar Ljóða- og aríudeild kl. 18.00

Flutt verður tónlist eftir Jón Ásgeirsson tónskáld og fyrrum kennara Söngskólans, í tilefni 90 ára afmælis hans

Umsjón: Ólöf Kolbrún Harðardóttir

Föst. 12. Kennarafundur kl. 11.00

Föst. 12. – Mið. 17. Mr.  Schubert verður gestakennari við Söngskólann

námskeið / einkatímar

Föst. 19. Kennarafundur / deildarfundur kl. 11:00

Sun. 21. Árlegur kirkjusöngsdagur Söngskólanema

Umsjón: Harpa Harðardóttir

Þri. 23. Loka-samsöngur Námskeiðs I kl. 17.30

Föst. 26. Svæðisþing tónlistarskólakennara

Kennsla fellur ekki niður – aðlöguð

Mán. 29. NÁMSKEIÐ II    7 vikna söngnámskeið – hefst – lok 14. des.

Nóvember 

Föst. 2. Kennarafundur / deildarfundur

Þri. 6. Alþjóðleg próf ABRSM: Tónfræði 5. stig  / Hljómfræði 8. stig

Þri. 6. Próf: Tónfræði 1. stig – gefinn kostur á 2., 3. og 4. stigs prófum

Mið. 7. Nemendatónleikar

Föst. 9. Kennarafundur / deildarfundur

Mið. 14. Nemendatónleikar

Föst. 16. Kennarafundur / deildarfundur

Föst. 16. Dagur íslenskrar tungu – íslensk tónlist í hávegum höfð

Þri. 20. Próf: Tónfræði 4. stig – gefinn kostur á 1., 2. og 3. stigs prófum

Mið. 21. Nemendatónleikar

Föst. 23. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 26. – fim. 29. Próf:  Umsagnir / Stigpróf/ Áfangapróf 

Mið. 28. Nemendatónleikar

Föst. 30. Kennarafundur / deildarfundur

ódagsett: Unglist – listahátíð ungs fólks

Desember 

Mið. 5. Nemendatónleikar opinna deilda

Fim. 6. Próf / skil verkefna – Tónlistarsaga: Barok / Rómantík

Föst. 7. Kennarafundur / deildafundur

Mán. 10. Próf í hljómfræði: 6. og 7.stig / 2. og 5. kafli – lokapróf

Þri. 11. Umsagnarpróf og tónleikar í lok 14 vikna námskeiða

Mið. 12. Jólakvöld fyrir nemendur, kennara og styrktarfélaga

Þri. 18. Síðasti kennsludagur ársins

 

Jólafrí: frá 19. desember til 4. janúar 2019

Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst 7. janúar 2019

Janúar 

Mán. 7. Fyrsti kennsludagur ársins

Mán. 7. – mið. 9. Inntökupróf, ef pláss losna

Föst. 11. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 14. NÁMSKEIÐ III    7 vikna söngnámskeið 14. jan. – 1. mars

Föst. 18. Kennarafundur / deildarfundur

Föst. 18. Loka-innritun í alþjóðlegt tónfræði / hljómfræðipróf ABRSM í mars

Mán. 21. Kórsöngvaranámskeið II – 5 vikna – lok 22. febrúar

Mið. 23. Nemendatónleikar

Föst. 25. Kennarafundur / deildarfundur

Mið. 30. Nemendatónleikar

Febrúar

Föst. 1. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 4. Próf í hljómfræði:  6. og 7. stig / 4.kafli – lokapróf

Þri. 5.Próf: Tónfræði 2. stig – gefinn kostur á 1.,3.,4. st. prófum

Mið. 6. Nemendatónleikar

Föst. 8. Kennarafundur / deildarfundur

Lau. 9. Dagur tónlistarskólanna / Opið hús og tónleikar

Mið. 13. Nemendatónleikar

Föst. 15. Kennarafundur / deildarfundur

Föst. 15. Síðasta innritun fyrir áfangapróf/háskólapróf vorsins

Mið. 20. Nemendatónleikar

Föst. 22. Kennarafundur / deildarfundur

Mið. 27. Nemendatónleikar

febrúar eða mars – Uppfærsla Nemendaóperunnar

í lok febr. eða byrjun mars: 2ja daga vetrarfrí

Mars

Föst. 1. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 4. NÁMSKEIÐ IV – 7 vikna söngnámskeið – 5.mars – 30. apríl

Mið. 6. Öskudegi fagnað

Mið. 6. Alþjóðleg próf ABRSM: Tónfræði 5.stig / Hljómfræði 8.stig

Mið. 6. Nemendatónleikar

Föst. 8. Kennarafundur / deildarfundur

Mið. 13. Nemendatónleikar

Föst. 15. Kennarafundur / deildarfundur

Mið. 20. Nemendatónleikar

Föst. 22. Kennarafundur / deildarfundur

Sun. 24. Nótan – Svæðistónleikar Reykjavíkursvæðis í Salnum, Kópavogi

Mið. 27. Nemendatónleikar

Föst. 29. Kennarafundur / deildarfundur

Lau. 30. mars – sun. 14. apríl Framhalds- og Burtfararprófstónleikar vorsins

Ódagsett Árshátíð Nemendafélags Söngskólans

Apríl 

Mið. 3. Nemendatónleikar

Föst. 5. Kennarafundur / deildarfundur

Sun. 6. Nótan – Lokahátíð í Hofi á Akureyri

Þri. 9. – sun. 14. Barnamenningarhátíð í Reykjavík   

Mið. 10. Nemendatónleikar

Fim. 11. Próf / Skil verkefna – Tónlistarsaga: Upphaf / Nútími 

Föst. 12. Kennarafundur / deildarfundur

Föst. 12. Loka-innritun í alþjóðlegt tónfræði / hljómfræðipróf ABRSM í júní

Mán. 15. – þri. 23. Páskafrí

Þri. 16. Alþjóðlegur dagur raddarinnar

Fim. 25. Frídagur: Sumardagurinn fyrsti

Föst. 26. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 29. Lokapróf: Hljómfræði 6. og 7. stig og Upptökupróf

Þri. 30. Umsagnarpróf og tónleikar í lok 14 vikna námskeiða

Þri. 30. Próf: Tónfræði 3. stig – gefinn kostur á 1., 2. og 4. stigi

Maí

Föst. 3. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 6. – föst. 10. Próf: Umsagnir, 1.,2. og 4. stig – prófdómari innan skólans

Föst. 10. Kennarafundur / deildarfundur

Föst. 10. Síðasti kennsludagur vorsins, samkvæmt stundaskrá

Mán. 20. – föst. 24. Inntökupróf fyrir 2019 – 2020

Óstaðfest mán. 13. – lau. 18. Próf: Áfangapróf / Háskólapróf  – prófdómari frá ABRSM

Júní

Lau. 1. Alþjóðleg próf ABRSM í tónfræði / hljómfræði