Skólaáætlun Vor 2018

Janúar  

Fim 4. Skrifstofur skólans opna

Mán 8. Fyrsti kennsludagur samkvæmt stunaskrá og inntökupróf nýnema

Þri 9. Gestakennarar í Ljóða- og aríudeild – Arndís Eva og Sigurður Helgi

Fim 11. “Að stjórna kór”  Námskeið 1. hluti – Garðar Cortes

Fös 12. Loka-innritunardagur í alþjóðleg tónfræði og hljómfræðipróf ABRSM

Fös 12. Fræðslufundur Samtaka tónlistarskólastjóra í Hannesarholti

Mán 15. Kórssöngvaranámkeið í samvinnu við LBK, hefjast / lýkur 16.febr.

– Samsöngstímar 22.jan. og 5. febr. Kl. 19.00 / Uppskera 12. febr. kl. 19:30

Mán 15. 7 vikna söngnámskeið hefjast / lýkur 2. mars

– Samsöngstímar þri. 13. og 27. febr. kl. 17.30 – umsj. Íris

Fim 18. “Að stjórna kór”  Námskeið 2. hluti – Garðar Cortes

Fös 19. Kennarafundur

Mán 22. Gestakennari í Opinni Grunndeild: Svavar Knútur

Þri 23. Gestakennari í Opinni Miðdeild: Svavar Knútur

Mið 24. Nemendatónleikar í Snorrabúð kl. 18.00

– Nemendur: Hörpu – píanó: Elín, Hólmfríður og Hrönn

Fim 25. “Að stjórna kór”  Námskeið 3. hluti – Garðar Cortes

Fös 26. Kennarafundur/ Deildafundir

Lau 27. Tónleikar á afmælisdegi Mozarts – á Kjarvalsstöðum kl. 18.00

Mán 29. “ Tónskáldakvöld”

– Bjarki Sveinbjörnsson kynnir Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Snorrabúð kl. 17.00 – 18.30

Þri 30. Gestakennari í Ljóða- og aríudeild: Janet Williams

Mið 31. Nemendatónleikar í Snorrabúð kl. 18.00

– Nemendur: Ágústs, Egils og Viðars – píanó: Hrönn og Hólmfríður

Mars

Fös 2. Kennarafundur / deildafundir

Sun 4. Nótan – lokatónleikar í Hörpu

Mán 5. 7 vikna námskeið – síðasta námsk. vetrarins hefst / lýkur 30.apr.

– Samsöngstímar þri 10. og 24. apríl kl. 17.30 – umsjón: Íris

Mán 5. Nemendaóperan – frumsýnir Leðublökuna í Hörpu kl. 19.30

Þri 6. Nemendaóperan – 2.sýn. Leðurblakan í Hörpu kl. 19.30

Mið 7. Nemendatónleikar hjá opinni Grunndeild í Snorrabúð kl. 18.00

– umsjón: Signý – píanó: Elín

Fös 9. Kennarafundur / deildafundir

Mán 12. Áætlaður fundur STÍR – Skólastjóra í Reykjavík

Mið 14. Nemendatónleikar Opinnar Miðdeildar í Snorrabúð kl. 18.00

– umsjón: Harpa – píanó: Hólmfríður

Fös 16. Kennarafundur / deildafundir

Mán 19. “ Tónskáldakvöld”

– Bjarki Sveinbjörnsson kynnir Pál Ísólfsson í Snorrabúð kl. 17.00 – 18.30

Mið 21. Nemendatónleikar í Snorrabúð kl. 18.00

Nemendur Ólafar Kolbrúnar og Kristínar – píanó: Kristinn, Hrönn og Hólmfríður

ódagsett:  Árshátíð Nemendafélags Söngskólans

Fös 23. Síðasti kennsludagur fyrir páskafrí

Maí

Þri 1. Frídagur

Mið/fim/fös 2.-4. Próf: Söngumsagnir og stigpróf – kennsa aðlöguð

Fös 4. Síðasti kennsludagur skv. stundaskrá

Fös 4. Kennarafundur / deildafundir

Fim 10. Frídagur: Uppstigningardagur

Fös 11. Kennarafundur / deildafundir

Lau 12. Ósk um Burtfarar/Útskriftartónleika: Hans Martin og Pétur

Mán-lau 7.-12. Áfanga- og háskólapróf – prófdómari frá ABRSM

Fös 18. Kennarafundur / deildafundir

Mið 23. Skólaslit með tónleikaívafi í Snorrabúð kl. 18.00

24.-31.Undirbúningur og inntökupróf fyrir veturinn 2018 – 2019

Febrúar

Fös 2. Kennarafundur

Fös 2. Þorrablót Magnúsar fyrir núverandi og fyrrverandi starfsmenn Söngskólans

Mán 5. og 12. Gestakennari í Opinni Grunndeild: Sibyl Urbancic / Feldenkrais

Þri 6. og 13. Gestakennari í Ljóða- og aríudeild og Opinni Miðdeild: Sibyl Urbancic / Feldenkrais

Mið 7. Nemendatónleikar í Snorrabúð kl. 18.0

– Nemendur Írisar og Sibylle – píanó: Anna, Elín, Hólmfríður og Hrönn

Fös 9. Kennarafundur / deildafundir

Lau 10. Dagur tónlistarskólanna

Þri 13. Próf: Tónfræði 2. stig / einnig gefinn kostur á 1., 3. og 4. stigs prófum

Mið 14. Nemendatónleikar í Snorrabúð kl. 18.00

– Nemendur Signýjar og Valgerðar – píanó: Elín og Þóra

Fös 16. Kennarafundur / deildafundir

Mán 19. Kórsöngvaranámskeið II í samvinnu við LBK, hefst / lýkur  23.mars

– Samsöngstímar 26. feb. og 12.mars – Uppskera 19. mars kl. 19:30

Mið 21. Nemendatóleikar í Snorrabúð kl. 18.00

– Nemendur Bergþórs – píanó: Hólmfríður

Fös 23. Kennarafundur / deildafundir

– síðasti innritunardagur fyrir áfanga- og háskólapróf vorsins

– áætlun vegna framhaldsprófstónleika og lokatónleika

Lau 24. NÓTAN svæðistónleikar Reykjavík, í Guðríðarkirkju

Mán 26. “ Tónskáldakvöld”

– Bjarki Sveinbjörnsson kynnir Karl O. Runólfsson í Snorrabúð kl. 17.00 – 18.30

Mið 28. Alþjóðlegt próf ABRSM í tónfræði 5 og hljómfræði 8

Apríl

Mið 4. Fyrsti kennsludagur eftir páskafrí

Fös 6. Kennarafundur

– lokainnritun fyrir alþjóðlegt ABRSM tónfræði og hljómfræðipróf sem er 2.júní

– lokainnritun fyrir umsagnar- og stigpróf vorsins

– gengið endanlega frá dagsetningum vegna áfangatónleika, áætlað: 14. -26. apríl

Fös 13. Kennarafundur / deildafundir

ódagsett: líklega laugardaginn 14. og sunnudainn 15. Skilaboðaskjóðan

– uppfærsla Ungdeilda Söngskólans

Mán 16. Alþjóðlegur dagur raddarinnar

Þri-sun 17.-22.Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Fim 19. Frídagur: Sumardagurinn fyrsti

Fös 20. Kennarafundur / deildafundir

Mán 23. Próf: Hljómfræði 6. og 7. stig

Þri 24. Próf: Tónfræði 1., 2., 3. og 4. stig

Þri 24. Tónleikar í söng-námskeiða – umsjón: Íris

Fim 26. Próf og skil verkefna – Tónlistarsaga upphaf og nútími

Júní

Lau 2. Alþjóðleg tónfræði/hljómfræðipróf ABRSM 5. og 8. stig