Áætlun ljóða og aríudeildar – haustönn ’18

15 deildir á haustönn

Tónleikar haustannarinnar verða 10. Október

Fastir kennarar deildarinnar:
Bergþór Pálsson, Garðar Cortes, Hólmfríður Sigurðardóttir, Kristinn Örn Kristinsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir
Gestakennarar deildarinnar:
Janet Hayne, Kristinn Sigmundsson og Roland Schubert

Dags.EfniUmsjón
11. septFeldenkreisSibyl Urbancic
18. septFeldenkreisSibyl Urbancic
25. septÍslensk sönglög - Athugið að framundan eru tónleikar til heiðurs Jóni
Ásgeirssyni, svo vinsamlegast viðið að ykkur verkefnum og
notið tækifærið að æfa þau.
Garðar Cortes
2. oktVerkefni fyrir kirkjusönginn þann 21 okt. / Fjálst verkefnavalÓlöf Kolbrún Harðardóttir
9. oktSönglög og aríur eftir Jón Ásgeirsson unnin í tilefni af 90 ára afmæli hans þann 11. Október.Jón Ásgeirsson mætir sjálfur og leiðbeinir ásamt kennurum
deildarinnar
10. oktKL. 18:00 - Tónleikar til heiðurs Jóni Ásgeirssyni 90 ára!!!
11-18. oktRoland Schubert ( óperusöngvari og yfirmaður Söngdeildarinnar í Mendelsohn akademíunni í Leipzig)
verður gestur Söngskólans í Reykjavík þessa daga. Hann mun halda Masterklassa og vera með einkatíma!!!
Nánara skipulag tilkynnt síðar.
Roland Schubert
16. oktÞennan dag verður að öllum líkindum Masterklassinn með Prof. Roland Scubert. Nánar síðar!!!Roland Schubert
23. oktErlend ljóð og aríurGarðar Cortes
30. oktFrjálst verkefnavalÓlöf Kolbrún Harðardóttir
6. nóvVerkefni úr Óperum, aríur og samsöngsatriði.Kristinn Sigmundsson
13. nóvÍslensk sönglög í tilefni dags íslenskrar tungu 16. Nóv.Kristinn Sigmundsson
20. nóvFrjálst verkefnavalKristinn Sigmundsson
27. nóvFrönsk ljóð og aríurBergþór Pálsson
4. desFrjálst verkefnavalBergþór Pálsson
11. desTónlistaratriði tengd jólakvöldi skólans sem haldið er miðvikudag 12. des.Kennarar deildarinnar leiðbeina

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2020 - 2021. Nemendur sem hafa í hyggju að halda áfram námi næsta skólaár eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Nýjum nemendum er bent á að skrá sig á https://rafraen.reykjavik.is/ - Einnig er hægt að hafa samband við Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058