Browsed by
Höfundur: Egill

VETRARFRÍ

VETRARFRÍ

VETRARFRÍ
í Söngskólanum í Reykjavík:
Mánudag 20. febrúar og þriðjudag 21. febrúar

Kennsla SKV.STUNDASKRÁ fellur niður

Undantekningar / þessir tímar verða:

Mánudag 20. febr. 18.00 – 19.30:
Söngnámskeið – tónfræði

Þriðjudag 21. febr. 17.30 – 19.00
Söngnámskeið – samsöngur

Báða þessa daga verður einnig vinna hjá Óperudeild
svk. sérstöku plani sem þátttakendur fá tilkynningu um

Að öðru leyti er FRÍ !

Rödd ársins kemur úr Söngskólanum í Reykjavík

Rödd ársins kemur úr Söngskólanum í Reykjavík

Undankeppni Söngkeppni Vox Domini 2017
fór fram í Söngskólanum í Reykjavík 27. jan.
Tónlistarskólanum í Garðabæ 28. jan.
og
Úrslitakeppnin í Salnum, Kópavogi,  29. janúar 2017
Keppt var í þremur flokkum, miðstigsflokki, framhaldsflokki og opnum flokki og einnig var valin rödd ársins:

Rödd ársins var valin og  þá nafnbót hlaut
Marta Kristín Friðriksdóttir

Úrslit í Opnum flokki urðu sem hér segir:
Marta Kristín Friðriksdóttir
Gunnar Björn Jónsson
Gunnlaugur Jón Ingason

Í Framhaldsstigi hlutu verðlaun:
Ari Ólafsson
Jóhann Freyr Óðinsson
Einar Dagur Jónsson

Í Miðstigi hlutu verðlaun:
Aron Ottó Jóhannsson
Ragnar Pétur Jóhansson
Jökull Sindri Gunnarsson

MARTA KRISTÍN – ARI – EINAR DAGUR
eru öll nemendur við Söngskólann í Reykjavík

Töfraflautan í Norðurljósum

Töfraflautan í Norðurljósum

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík / Töfraflautan eftir Mozart

Fjöldi nemenda Söngskólans í Reykjavík tekur þátt í sýningunni:
Harpa Ósk Björnsdóttir / Marta Kristín Friðriksdóttir / Karlotta Dögg Jónasdóttir/Salný Vala Óskarsdóttir / Hanna Ágústa Olgeirsdóttir / Jara Hilmarsdóttir/Kristbjörg Lára Gunnarsdóttir / Einar Dagur Jónsson  / Birgir Stefánsson/Magnús Már Björnsson Sleight / Guðný Guðmundsdóttir / Halldóra Ósk Helgadóttir/Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir / Hildur Kristín Thorstensen / Sigríður Rósa Snorradóttir/Ólafur Freyr Birkisson / Josef Lund Josefson / Þorgils Hlynur Þorbergsson / Hans Martin Hammer
Þrælar: Nemendur Unglingadeilda / Kór: Allir þátttandur í sýningunni

Tónlistarstjórn:  Hrönn Þráinsdóttir
Leikstjórn / sviðshreyfingar / dansar: Sibylle Köll
Hljómsveit / félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – stjórnandi: Garðar Cortes

Jöfnunarstyrkur – Nemendur með lögheimili utan Reykjavíkur

Jöfnunarstyrkur – Nemendur með lögheimili utan Reykjavíkur

ATH!

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2017 er til og með15.febrúar næstkomandi!

Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn í gegnum sitt svæði í heimabankanum sínum og/eða Innu, vefkerfi framhaldsskólanna.

Jöfnunarstyrkur
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum!

Umsóknarfrestur vegna vorannar 2017 er til 15. febrúar næstkomandi!

Laus pláss í Söngskólanum

Laus pláss í Söngskólanum

Eigum nokkur laus pláss á vorönn 2017:
Unglingadeild   11 – 15 ára
Grunn- og Miðdeild
Framhalds- og Háskóladeild

Innritun stendur yfir – kennsla hefst 5. janúar 2017

– – –

Næsta 7 vikna söngnámskeið Söngskólans
hefst 9. janúar og stendur til 27. febrúar

Innritun stendur yfir