Fréttir af Söngskólafólki

Hrund Ósk og Kristinn Örn

Hrund Ósk Árnadóttir var nemandi Dóru Reyndal við Söngskólann í Reykjavík til ársins 2009, er hún lauk Burtfaraprófi. Eftir námið hér fór Hrund í frekara nám við virtan tónlistarháskóla í Berlín,

Feldenkrais

Feldenkrais aðferðin verður kynnt fyrir nemendum skólans fyrstu tveir vikurnar í febrúar, en aðferðin er velþekkt meðal tónlistarmanna. Feldenkrais hjálpar fólki til að skynja og endurskipuleggja tengsl milli heila og líkama. Aðferðin

Takk fyrir komuna Svavar Knútur

Við þökkum Svavari Knúti innilega fyrir komuna! Svavar var sérstakur gestur í Opinni Grunndeild og Opinni Miðdeild. Hann sagði frá því hvernig hann nýtti sér námið við Söngskólann til að bæta

Tónskáldakynning Bjarka Sveinbjörnssonar

Tónlistafræðingurinn Bjarki Sveinbjörnsson heldur tónskáldakynningar í Söngskólanum í Reykjavík. Fyrstu þrjár kynningarnar eru í tengslum við nýútgefnar sönglagabækur frá Ísalögum, sem eru til sölu í móttöku skólans og í Tónastöðinni.   Fyrsta kynningin

Svavar Knútur söngvari og söngvaskáld verður sérstakur gestur skólans í næstu viku. Hann var nemandi Más Magnússonar við Söngskólann í Reykjavík. Svavar ætlar að segja frá því hvernig hann nýtti sér námið

Eivör Pálsdóttir og unglingarnir okkar

Ungdeild Söngskólans í Reykjavík söng á jólatónleikum Eivarar Pálsdóttur í Hörpu um helgina, 8. – 10. desember. Það skapaðist góð stemming, bæði í aðdraganda tónleikanna og á tónleikunum sjálfum, og vegna

Lokað vegna jarðafarar

Guðfreður Hjörvar Jóhannesson, hjálparhellan okkar, verður jarðsettur fimmtudaginn 23. nóv. kl. 13.00 í Langholtskirkju Kennsla fellur niður í Söngskólanum á jarðarfarardaginn og skólinn verður lokaður frá kl. 12.00 – 16.00  

Vetrarfrí

Skrifstofur skólans eru lokaðar og símtölum því ekki svarað en ef nauðsyn krefur, má hafa samband við Hörpu Harðardóttur deildarstjóra –  í síma 698-4056 Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 1. nóvember

Jóhann syngur Schumann og Mahler

Jóhann Kristinsson baritón og Ammiel Bushakevitz píanóleikari verða með ljóðatónleika í Salnum í Kópavogi, fimmtudaginn 19. október kl. 20:00. Efnisskrá tónleikana: Liederkreis, Op. 39 eftir Robert Schumann Lieder eines fahrenden Gesellen eftir Gustav Mahler Nokkur lög úr