Tónleikar

Ungdeild Söngskólans

Nú er Ungdeild Söngskólans búin að sýna Skilaboðaskjóðuna tvívegis, fyrir troðfullum sal í Iðnó. Harpa Harðadóttir, Sibylle Köll, Hólmfríður Sigurðardóttir og Sigurður Helgi Oddsson sáu um uppsetninguna; kenndum þeim tónlistina, raddþjálfuðu,

Hrund Ósk og Kristinn Örn

Hrund Ósk Árnadóttir var nemandi Dóru Reyndal við Söngskólann í Reykjavík til ársins 2009, er hún lauk Burtfaraprófi. Eftir námið hér fór Hrund í frekara nám við virtan tónlistarháskóla í Berlín,

Framhaldspróftónleikar Þórhildar og Birgis

Framhaldsprófstónleikar í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík, fimmtudaginn 19. apríl kl. 16:00 Að loknum tónleikunum verður boðið uppá léttar veitngar í anda sumardagsins fyrsta Aðgangur ókeypis og allir velkomnir Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir mezzo-sópran Birgir

Leðurblakan fer til Ísafjarðar

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík fer til Ísafjarðar með stórskemmtilega uppsetningu á óperettunni Leðurblakan eftir Johann Strauss II. Heimamenn taka þátt í sýningunni, þar á meðal félagar úr Sunnukórnum

Skilaboðaskjóðan

Ungdeild Söngskólans í Reykjavík setur upp Skilaboðaskjóðuna í konsertuppfærslu, eftir Jóhann G. Jóhannsson, við texta Þorvaldar Þorsteinssonar. Sýningarnar verða í Iðnó: Sunnudaginn 15. apríl kl. 13:00 – miðasala hér Laugardaginn 21. apríl

Leðurblakan á youtube

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík setti nýlega upp Leðurblökuna eftir J. Strauss II í Norðurljósasal Hörpu, mánudaginn 5. mars og þriðjudaginn 6. mars 2018 kl. 19.30 Hægt er að sjá báðar sýningarnar á

Pétur syngur í Carnegie Hall

Pétur Úlfarsson mun syngja og spila á fiðluna sína í Carnegie Hall í New York á miðvikudaginn! Hann hlaut fyrstu verðlaun í alþjóðlegri keppni og eru tónleikarnir partur af