Framhaldsnám

FRAMHALDSNÁM

6. stig – Áfangi til Framhaldsprófs

Námskrá Söngskólans sameinar kröfur námskrár menntamálaráðuneytis og ABRSM

Forkröfur:                                                                                                                   

Miðprófi í söng lokið með framhaldseinkunn 77 / 115

 1. stigs prófi í tónfræði lokið
 2. stig í hljómfræði í undirbúningi (lokið í tengslum við söngprófið)

Fyrsta áfanga í tónlistarsögu lokið

 

Verkefnalisti: 21 verkefni

Verkefni eru valin með tilliti til gildandi námskráa Söngskólans,

sem tvinna saman kröfur skv. námskrá menntamálaráðuneytisins

og námskrá The Associated Board of the Royal Schools of Music.

Verkefnin skulu vera frá mismunandi stíl-tímabilum og innihalda sönglög, söngva úr söngleikjum, aríur úr kantötum/óratoríum og óperum

 

Lágmark að sungið sé á fjórum tungumálum, þ.e. íslensku og þremur erlendum tungumálum.

 

Á verkefnalistanum er merkt við 11 eða 12 verkefni sem boðin eru til flutnings:

Merkt  XX:     4 verkefni ABRSM A-B-C-D (í stað C má velja íslenskt, samþ. af ABRSM)

Merkt  X:        6 önnur viðfangsefni framhaldsnáms – Prófdómari velur 1 þeirra

VAL :              1 viðfangsefni að vali nemanda, ef hann kýs (skráð í VALreit)

ÞJÓÐLAG:     1 undirleikslaust (1-3 mín)

 

Röð flutnings:

 1. Verkefnin 4 af ABRSM lista – söngvari ræður röð               4
 2. Verkefnið sem prófdómari velur                                           1
 3. VALverkefnið – ef söngvari kýs að flytja VALverkefni (1)
 4. Undirleikslaust þjóðlag 1

Samtals                                                                                 6 – 7

 

Tónheyrn og nótnalestur skv. kröfum ABRSM er hluti 6. stigs prófs.

 

Til að ljúka 6. stigs prófi:

Söngur 6. stig

Tónheyrn og nótnalestur 6. stig

Hljómfræði 6. stig

Tónlistarsaga 2 áfangar

FRAMHALDSNÁM

Framhaldspróf og jafnframt 7. stig ABRSM

Námskrá Söngskólans sameinar kröfur námskrár menntamálaráðuneytis og ABRSM

 

Forkröfur:                                                                                                                   

 1. stigi í söng lokið með framhaldseinkunn 77 / 115 eða námsmat í framhaldsnámi
 2. stigs prófi í hljómfræði lokið

Tveim áföngum í tónlistarsögu lokið

 1. stig í hljómfræði í undirbúningi (lokið í tengslum við söngprófið)

 

Verkefnalisti:  21 verkefni

Verkefni eru valin með tilliti til gildandi námskráa Söngskólans,

sem tvinna saman kröfur skv. námskrá menntamálaráðuneytisins,

og námskrá The Associated Board of the Royal Schools of Music.

Verkefnin skulu vera frá mismunandi stíl-tímabilum og innihalda sönglög, söngva úr söngleikjum, aríur úr kantötum/óratoríum og óperum

 

Lágmark að sungið sé á fjórum tungumálum, þ.e. íslensku og þremur erlendum tungumálum.

 

Á verkefnalistanum er merkt við 12 verkefni sem boðin eru til flutnings:

Merkt  XX :    4 verkefni ABRSM A-B-C-D (í stað C má velja íslenskt, samþ. af ABRSM)

Merkt  X:        6 önnur viðfangsefni framhaldsnáms – Prófdómari velur 1 af þeim

VAL :              1 viðfangsefni að vali nemanda (skráð í VALreit)

ÞJÓÐLAG:     1 undirleikslaust (1-3 mín)

 

Röð flutnings:

 1. Verkefnin 4 af ABRSM lista – söngvari ræður röð             4
 2. Verkefnið sem prófdómari velur                                           1
 3. Valverkefnið                                                                              1
 4. Undirleikslaust þjóðlag                                                           1

Samtals                                                                          7

 

Tónheyrn og nótnalestur skv. kröfum ABRSM er hluti 7. stigs prófs.

 

Til að ljúka Framhaldsprófi og 7. stigs prófi:

Söngur Framhaldspróf og 7. stig ABRSM

Tónheyrn og nótnalestur 7. stig

Hljómfræði 7. stig

Tónlistarsaga 4 áfangar – lokapróf

Píanóleikur 1. stig (eða annað hljóðfæri metið)

Prófinu fylgja Framhaldsprófs-tónleikar í félagi við 1 eða 2 samnemendur.

Til nemenda og forráðamanna! Fylgist vel með öllum tilkynningum um skólahald; þær geta breyst með stuttum fyrirvara.