GRUNNNÁM

Áfangi til Grunnprófs

Söngæfingar til prófs

1. stig

Söngæfingar skulu sungnar án undirleiks –

Prófdómarinn velur tóntegundir og sérhljóða til að syngja en nemandinn þarf að geta sagt til um raddsvið sitt –

Nemandinn þarf að geta sungið æfingarnar á mismunandi hraða –

Nr. 1

Söngæfing nr. 1

Söngæfing nr. 2

Söngæfing nr. 3

1. áfangi til Grunnprófs

Forkröfur:    

Undirbúningur að 1. stigs prófi í tónfræði (lokið í tengslum við söngprófið)

Verkefnalisti   10 verkefni:

Verkefni eru valin með tilliti til gildandi námskrár í Grunnnámi, aðallega íslensk þjóðlög og sönglög, en einnig frjálst val við hæfi aldurs söngnema,  má þar t.d. benda á söngleikjalög.

Á verkefnalistanum er merkt við 6 verkefni sem tilbúin eru til flutnings:

Við 2 verkefni            XX      Val nemanda

Við 4 verkefni            X         Prófdómari velur 2 af þeim til flutnings

 

Nemandi syngur 4 lög og ræður röð sönglaga í flutningi.

Nemandi syngur tækniæfingar – 3 æfingar (fylgja)

Æfingar eru sungnar undirleikslaust, og á mismunandi sérhljóðum að vali prófdómara.

Tónheyrn og nótnalestur skv. kröfum ABRSM er hluti 1. stigs prófs.

 

Til að ljúka 1. stigs prófi þarf að ljúka fyrst:

Söngur 1. stig

Tónheyrn og nótnalestur 1. stig

Tónfræði 1. stig

Söngæfingar til prófs

2. stig

Söngæfingar skulu sungnar án undirleiks –

Prófdómarinn velur tóntegundir og sérhljóða til að syngja en nemandinn þarf að geta sagt til um raddsvið sitt –

Nemandinn þarf að geta sungið æfingarnar á mismunandi hraða –

Nr. 1

Söngæfing nr. 1

Nr. 2

Söngæfing nr. 2

Nr. 3

Söngæfing nr. 3

 2. áfangi til Grunnprófs

 

Forkröfur:    

  1. stigs prófi í tónfræði lokið
  2. stig í tónfræði í undirbúningi (lokið í tengslum við söngprófið)

 Verkefnalisti   10 verkefni:

Verkefni eru valin með tilliti til gildandi námskrár í Grunnnámi:

Íslensk og erlend þjóðlög og sönglög, en einnig frjálst val við hæfi aldurs söngnema, má þar t.d. benda á söngleikjalög.

Lágmark að sungið sé á tveimur tungumálum, þ.e. íslensku og einu erlendu tungumáli

Á verkefnalistanum er merkt við 6 verkefni sem tilbúin eru til flutnings:

Við 2 verkefni            XX      Val nemanda

Við 4 verkefni            X         Prófdómari velur 2 af þeim til flutnings

Nemandi syngur 4 lög og ræður röð sönglaga í flutningi.

Nemandi syngur tækniæfingar – 3 æfingar (fylgja)

Æfingar eru sungnar undirleikslaust, og á mismunandi sérhljóðum að vali prófdómara.

Tónheyrn og nótnalestur skv. kröfum ABRSM er hluti 2. stigs prófs.

 

Til að ljúka 2. stigs prófi þarf að ljúka fyrst:

Söngur 2. stig

Tónheyrn og nótnalestur 2. stig

Tónfræði 2. stig

Söngæfingar til prófs

Grunnpróf

Söngæfingar skulu sungnar án undirleiks –

Prófdómarinn velur tóntegundir og sérhljóða til að syngja en nemandinn þarf að geta sagt til um raddsvið sitt –

Nemandinn þarf að geta sungið æfingarnar á mismunandi hraða –

Nr. 1

Söngæfing nr. 1

Söngæfing nr. 2

Söngæfing nr. 3

Söngæfing nr. 4

GRUNNPRÓF

 

Forkröfur:    

Nemandi hafi lokið

  1. eða 2. stigs söngprófi eða staðist námsmat til Grunnprófs
  2. stigs tónfræðiprófi og 3. stig í undirbúningi (lokið í tengslum við söngprófið)

Verkefnalisti 30 verkefni samtals

ath. þó, mínus verkefnalistar 1. og 2. stigs – ef stigprófum er lokið

Verkefni eru valin með tilliti til gildandi námskrár í Grunnnámi

Lágmark að sungið sé á tveimur tungumálum, þ.e. íslensku og einu erlendu tungumáli

Á verkefnalistanum er merkt við 8 verkefni sem tilbúin eru til flutnings

Ath: ef VAL-þátturinn er sönglag , eru tilbúnu verkefnin samtals 9

Við 3 verkefni            XX      Val nemanda

Við 5 verkefni            X         Prófdómari velur 1 til flutnings

Skráð VAL í valreit                                                                                                   Nemandi  syngur fyrst 4 lög og ræður röð sönglaganna í flutningi

en syngur 5. verkefnið – VALverkefnið í lokin – ef um sönglag er að ræða.

Nemandi syngur alls 5 tækniæfingar:

4 æfingar skv. námskrá til Grunnprófs (fylgja)

1 æfingu, að vali nemanda, sem hann afhendir nótnasetta

Æfingar eru sungnar undirleikslaust, og á mismunandi sérhljóðum að vali prófdómara.

VALÞÁTTUR – Eigið val:

Fimm atriði (sjá nánar í námskrá – Einsöngur útg. af menntamálaráðuneytinu)

Tónheyrn og nótnalestur skv. kröfum 3. stigs ABRSM.

Til að ljúka Grunnprófi þarf að hafa lokið:

Söngur: Grunnpróf

Tónheyrn og nótnalestur 3. stig

Tónfræði 3. stig

Föstudagurinn 7. febrúar var dagur tónlistarskólanna og þess er jafnfram minnst að þetta er fæðingardagur Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrv. menntamálaráðherra, sem oft hefur verið nefndur faðir tónlistarskólanna í landinu.