Áfangi til Grunnprófs
Söngæfingar til prófs
1. stig
Söngæfingar skulu sungnar án undirleiks –
Prófdómarinn velur tóntegundir og sérhljóða til að syngja en nemandinn þarf að geta sagt til um raddsvið sitt –
Nemandinn þarf að geta sungið æfingarnar á mismunandi hraða –

Söngæfing nr. 1

Söngæfing nr. 2

Söngæfing nr. 3
1. áfangi til Grunnprófs
Forkröfur:
Undirbúningur að 1. stigs prófi í tónfræði (lokið í tengslum við söngprófið)
Verkefnalisti 10 verkefni:
Verkefni eru valin með tilliti til gildandi námskrár í Grunnnámi, aðallega íslensk þjóðlög og sönglög, en einnig frjálst val við hæfi aldurs söngnema, má þar t.d. benda á söngleikjalög.
Á verkefnalistanum er merkt við 6 verkefni sem tilbúin eru til flutnings:
Við 2 verkefni XX Val nemanda
Við 4 verkefni X Prófdómari velur 2 af þeim til flutnings
Nemandi syngur 4 lög og ræður röð sönglaga í flutningi.
Nemandi syngur tækniæfingar – 3 æfingar (fylgja)
Æfingar eru sungnar undirleikslaust, og á mismunandi sérhljóðum að vali prófdómara.
Tónheyrn og nótnalestur skv. kröfum ABRSM er hluti 1. stigs prófs.
Til að ljúka 1. stigs prófi þarf að ljúka fyrst:
Söngur 1. stig
Tónheyrn og nótnalestur 1. stig
Tónfræði 1. stig
Söngæfingar til prófs
2. stig
Söngæfingar skulu sungnar án undirleiks –
Prófdómarinn velur tóntegundir og sérhljóða til að syngja en nemandinn þarf að geta sagt til um raddsvið sitt –
Nemandinn þarf að geta sungið æfingarnar á mismunandi hraða –

Söngæfing nr. 1

Söngæfing nr. 2

Söngæfing nr. 3
2. áfangi til Grunnprófs
Forkröfur:
- stigs prófi í tónfræði lokið
- stig í tónfræði í undirbúningi (lokið í tengslum við söngprófið)
Verkefnalisti 10 verkefni:
Verkefni eru valin með tilliti til gildandi námskrár í Grunnnámi:
Íslensk og erlend þjóðlög og sönglög, en einnig frjálst val við hæfi aldurs söngnema, má þar t.d. benda á söngleikjalög.
Lágmark að sungið sé á tveimur tungumálum, þ.e. íslensku og einu erlendu tungumáli
Á verkefnalistanum er merkt við 6 verkefni sem tilbúin eru til flutnings:
Við 2 verkefni XX Val nemanda
Við 4 verkefni X Prófdómari velur 2 af þeim til flutnings
Nemandi syngur 4 lög og ræður röð sönglaga í flutningi.
Nemandi syngur tækniæfingar – 3 æfingar (fylgja)
Æfingar eru sungnar undirleikslaust, og á mismunandi sérhljóðum að vali prófdómara.
Tónheyrn og nótnalestur skv. kröfum ABRSM er hluti 2. stigs prófs.
Til að ljúka 2. stigs prófi þarf að ljúka fyrst:
Söngur 2. stig
Tónheyrn og nótnalestur 2. stig
Tónfræði 2. stig
Söngæfingar til prófs
Grunnpróf
Söngæfingar skulu sungnar án undirleiks –
Prófdómarinn velur tóntegundir og sérhljóða til að syngja en nemandinn þarf að geta sagt til um raddsvið sitt –
Nemandinn þarf að geta sungið æfingarnar á mismunandi hraða –

Söngæfing nr. 1

Söngæfing nr. 2

Söngæfing nr. 3

Söngæfing nr. 4
GRUNNPRÓF
Forkröfur:
Nemandi hafi lokið
- eða 2. stigs söngprófi eða staðist námsmat til Grunnprófs
- stigs tónfræðiprófi og 3. stig í undirbúningi (lokið í tengslum við söngprófið)
Verkefnalisti 30 verkefni samtals
ath. þó, mínus verkefnalistar 1. og 2. stigs – ef stigprófum er lokið
Verkefni eru valin með tilliti til gildandi námskrár í Grunnnámi
Lágmark að sungið sé á tveimur tungumálum, þ.e. íslensku og einu erlendu tungumáli
Á verkefnalistanum er merkt við 8 verkefni sem tilbúin eru til flutnings
Ath: ef VAL-þátturinn er sönglag , eru tilbúnu verkefnin samtals 9
Við 3 verkefni XX Val nemanda
Við 5 verkefni X Prófdómari velur 1 til flutnings
Skráð VAL í valreit Nemandi syngur fyrst 4 lög og ræður röð sönglaganna í flutningi
en syngur 5. verkefnið – VALverkefnið í lokin – ef um sönglag er að ræða.
Nemandi syngur alls 5 tækniæfingar:
4 æfingar skv. námskrá til Grunnprófs (fylgja)
1 æfingu, að vali nemanda, sem hann afhendir nótnasetta
Æfingar eru sungnar undirleikslaust, og á mismunandi sérhljóðum að vali prófdómara.
VALÞÁTTUR – Eigið val:
Fimm atriði (sjá nánar í námskrá – Einsöngur útg. af menntamálaráðuneytinu)
Tónheyrn og nótnalestur skv. kröfum 3. stigs ABRSM.
Til að ljúka Grunnprófi þarf að hafa lokið:
Söngur: Grunnpróf
Tónheyrn og nótnalestur 3. stig
Tónfræði 3. stig