Burtfararpróf / Certificate of higher education Burtfararpróf í einsöng ásamt einsöngstónleikum / ABRSMdip
Kennslutímar í viku, einkatímar
- Söngur 60 mín
- Söngur með undirleik 45 mín
- Hljóðfæraleikur / hljómsetning 30 mín
Kennslutímar í viku, hóptímar
- Hljómfræði / formfræði 90 mín
- Tónheyrn og nótnalestur / hraðlæsi 45 mín
- Söngsaga og gerð efnisskrár 90 mín
- Ljóða- og aríudeild 120 mín
- Óperudeild, tímabundin vinna fyrir uppfærslur Nemendaóperunnar
Forkröfur
8. stig í söng (ABRSM) með framhaldseinkunn 80/100
- Lokapróf ABRSM Hljómfræði
- Söngsaga og gerð efnisskrár: fyrri áfangi
- 2. stig Hljóðfæraleikur eða hljómsetning
Prófkröfur
- Nemandi flytur um það bil 35 mín. söngskrá
- Nemandi ræðir við prófdómara um verkefnaval sitt, stíl og form og mismunandi söngstíl Viva voce
- Nemandi flytur áður óséð sönglag í nútímastíl Quick study
Aðrar kröfur til Burtfararprófs í söng eru:
- Söngsaga og gerð efnisskrár: lokapróf
- Ítarleg efnisskrá Programme Notes: skal skila 3 mánuðum fyrir prófdag
Prófinu fylgja opinberir einsöngstónleikar í fullri lengd á vegum skólans