Nemendaóperan
Nemendaópera Söngskólans setur upp árlegar sýningar
Nemendur spreyta sig á hinum ýmsu hlutverkum óperutónbókmenntana auk þess að fá gífurlega reynslu við að koma fram, starfa í leikhúsumhverfi þar sem virðing fyrir samnemendum, kennurum og listforminun er í hávegum höfð
2018
Leðurblakan eftir Strauss í Noðurljósasal, Hörpu
Upptaka af sýningunum eru í heild sinni á youtube:
2017
Töfraflautan eftir Mozart
Norðurljósasal Hörpu, 12. febrúar og 10. mars
Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum, 12. mars
Edinborgarhúsinu á Ísafirði, 7. apríl
2016
Töfraheimur Prakkarans eftir Ravel
Kaldalóni, Hörpu, 7.febrúar
2015
Leðurbaróninn – í Iðnó
Byggt á óperunum Leðurblakan og Sígaunabaróninn eftir Strauss
2014
Óperutorgið – í Salnum, Kópavogi
Úr óperunum Hans og Gréta, Kátu konurnar og Don Giovanni
2013
Söngdansar eftir Jón Ásgeirsson í Salnum, Kópavogi
2013
Gondólagæjar og glæsipíur – í Iðnó
Byggt á óperum eftir Gilbert og Sullivan
2013
Óperettu-Matiné – í Snorrabúð, sal Söngskólans
2012
Álfadrottningin eftir Purcell í Íslensku óperunni
2011
Í hjarta mér – í Snorrabúð, sal Söngskólans
atriði úr söngleikjum, óperettum og óperum
2011
Óperustund – í Snorrabúð, sal Söngskólans
Úr óperunum Rósariddaranum, Cosi fan tutte, Madama Butterfly, Don Giovanni og Brúðkaup Figaros
2010
Tondeleyó! – í Iðnó
byggt á tónlist Sigfúsar Halldórssonar sem orðið hefði 90 ára 7. sept. 2010
2010
Don Djammstaff – í Íslensku óperunni
byggt á atriðum úr ýmsum óperum
2009
The show must go on! – Söngleikjablanda í Íslensku óperunni
2008
Brúðkaup Fígarós eftir Mozart í Langholtskirkju
2007
Skuggablóm – í Salnum, Kópavogi
frumflutningur á óperu eftir Helga Rafn Ingvarsson tónlistarnema við Listaháskóla Íslands
2007
Algjör draumur – í Iðnó
byggt á atriðum úr Vínar-óperettum
Sjá samantekt frá sýningu
2006
Show-business! – í Snorrabúð, sal Söngskólans
Snorrabúð byggt á söng/dans/leik-atriðum úr þekktum Broadway söngleikjum
2006
Töfraflautan eftir Mozart í Iðnó.
Sjá samantekt frá sýningu
2005
Rómantískar óperuperlur – í Salnum, Kópavogi.
úr La Bohéme og La Rondine eftir Puccini og Falstaff og Rigoletto eftir Verdi
2004
Töfraheimur Prakkarans eftir Ravel – í Tónlistarhúsinu Ými
Sjá samantekt frá sýningu
2004
14 blóðheitar konur og einn kaldur kall – í Snorrabúð, sal Söngskólans
2003
Brúðkaup Figaros eftir Mozart – stytt útgáfa í Snorrabúð, sal Söngskólans
2002
Tíu ástríðuþrungnir Óperudropar – í Snorrabúð, sal Söngskólans
2001
Gondoliers og kaflar úr Mikado og Patience eftir Gilbert og Sullivan í Smára, sal Söngskólans
2000
Rauða tjaldið “óperuslettur úr ýmsum áttum,, – aukið og endurbætt í Tónlistarhúsinu Ými
Kaflar úr ítölskum og þýskum óperum
2000
Rauða tjaldið “óperuslettur úr ýmsum áttum” í Smára, sal Söngskólans
Kaflar úr ítölskum og þýskum óperum
1999
Leðurblakan eftir Franz Lehar í Íslensku óperunni
1998
Töfraflautan eftir Mozart í Íslensku óperunni
1998
Sour Angelica – Il Trovatore – Annie get your gun – kaflar úr óperum
eftir Puccini, Verdi og Berlin í Smára, sal Söngskólans
1998
Töfraflautan eftir Mozart í Smára, sal Söngskólans
1997
Leðurblakan í konsertuppfærslu – í Leikhúskjallaranum
1997
Leikhústónlist – í Leikhúskjallaranum
1997
Leikhústónlist eftir Rodgers og Hammerstein í Íslensku óperunni
1996
Oklahoma eftir Rodgers og Hammerstein í Íslensku óperunni
1995
Kaflar úr Carmen eftir Bizet í Leikhúskjallaranum
1995
Töfraheimur prakkarans eftir Ravel í Íslensku óperunni
1992
Valdir kaflar úr Brúðkaupi Figaros eftir Mozart í Smára, sal Söngskólans
1992
Orfeus í Undirheimum eftir Offenbach í Íslensku óperunni
1991
Rita eftir Donizetti og Ráðskonuríki eftir Pergolesi í Íslensku óperunni
1989
Kaflar úr Brúðkaupi Figaros eftir Mozart og Kátu konunum frá Windsor eftir Nicolai í Íslensku óperunni
1985
Ástardrykkurinn eftir Donizetti í Íslensku óperunni
1982
Hans og Gréta eftir Humperdinck í Íslensku óperunni