Skólaáætlun 2018 - 2019

Ágúst

Þri. 7. Skrifstofa skólans opnuð – opin daglega 10.00 – 16.00

Mið. 15. – þri. 28. Starfsdagar kennara, undirbúningur, inntökupróf, viðtalstímar, kynning stundaskrár, niðurröðun einkatíma

Mán. 20. Kennarafundur kl. 11:00 – 13:00

Mán. 20. – föst. 24. Viðtöl við nemendur

Mán. 27. Viðtöl við nemendur ungdeilda

Mið. 29. Skólasetning kl. 18.00 – eftir það viðtöl við nemendur

September 

Mán. 3. Fyrsti kennsludagur samkv. stundaskrá

Föst. 7. Kennarafundur / deildarfundur

Föst. 7. – föst. 21. Feldenkraisnámskeið Sibyl Urbancic / kostur á einkatímum

Mán. 10. NÁMSKEIÐ I  – 7 vikna söngnámskeið – lok 26. okt.

Mán. 10. og þri. 11. Kennsla í Opnum túlkunardeildum hefst

Föst. 14. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 17. Kórsöngvaranámskeið I – 5 vikna – lok 19.okt.

Föst. 21. Kennarafundur / deildarfundur

Föst. 21. Innritun fyrir ABRSM alþjóðlegt próf í tónfræði 5. stigi / hljómfræði 8. stigi 

Föst. 28. Svæðisþing tónlistarskóla á Grand Hótel, Reykjavík

Ódagsett: Kynning á Nemendaóperu vetrarins

Október

Föst. 5. Kennarafundur

Könnun / innritun fyrir áfangapróf haustsins

Þri. 9. Ljóða- og aríudeild kl. 14.00

Jón Ásgeirsson tónskáld verður gestakennari og leiðbeinir nemendum við flutning tónlistar sinnar

Opið áheyrendum

Þri. 9. Samsöngur Söngnámskeiðsnema kl. 17.30

Umsjón: Íris Erlingsdóttir og Elín Guðmundsdóttir

Mið. 10. Nemendatónleikar Ljóða- og aríudeild kl. 18.00

Flutt verður tónlist eftir Jón Ásgeirsson tónskáld og fyrrum kennara Söngskólans, í tilefni 90 ára afmælis hans

Umsjón: Ólöf Kolbrún Harðardóttir

Föst. 12. Kennarafundur kl. 11.00

Föst. 12. – Mið. 17. Mr.  Schubert verður gestakennari við Söngskólann

námskeið / einkatímar

Föst. 19. Kennarafundur / deildarfundur kl. 11:00

Sun. 21. Árlegur kirkjusöngsdagur Söngskólanema

Umsjón: Harpa Harðardóttir

Þri. 23. Loka-samsöngur Námskeiðs I kl. 17.30

Föst. 26. Svæðisþing tónlistarskólakennara

Kennsla fellur ekki niður – aðlöguð

Mán. 29. NÁMSKEIÐ II    7 vikna söngnámskeið – hefst – lok 14. des.

Nóvember 

Fim. 1. Raddskrárlestur og greining – Námskeið 1/5 – kennari: Guðmundur St. Gunnarsson

Fös. 2. Kennarafundur

Sun. 4. Unglist í Dómkirkjunni

Þri. 6. Próf: Tónfræði 1. stig – gefinn kostur á 2., 3. og 4. stigs prófum

Þri. 6. Alþjóðleg próf ABRSM: Tónfræði 5. stig

Þri. 6. Ljóða- og aríudeild – Gestakennari: Kristinn Sigmundsson

Fim. 8. Raddskrárlestur og greining – Námskeið 2/5 – kennari: Guðmundur St. Gunnarsson

Fös. 9. Kennarafundur

Þri. 13. Ljóða- og aríudeild – Gestakennari: Kristinn Sigmundsson

Mið. 14. Nemendatónleikar

Fim. 15. Raddskrárlestur og greining – Námskeið 3/5 – kennari: Guðmundur St. Gunnarsson

Fös. 16. Dagur íslenskrar tungu – Íslensk tónlist í hávegum höfð

Fös. 16. Kennarafundur / deildarfundur

Fös. 16. Dagur íslenskrar tungu – íslensk tónlist í hávegum höfð

Þri. 20. Próf: Tónfræði 4. stig – gefinn kostur á 1., 2. og 3. stigs prófum

Þri. 20. Ljóða- og aríudeild – Gestakennari: Kristinn Sigmundsson

Mið. 21. Nágranna-tónleikar: Sungið úti í skjóli ljósum prýdds Hlyns

Mið. 21. Nemendatónleikar – Opinn Grunndeild – Ísl. og erlend þjóðlög

-umsjón: Signý Sæmundsdóttir og pno. Elín Guðmundsdóttir

Fim. 22. Raddskrárlestur og greining – Námskeið 4/5 – kennari: Guðmundur St. Gunnarsson

Föst. 23. Kennarafundur

Föst. 23. Píanónemendur hittast og leika hver fyrir annan

Þrið. 27. Próf: Tónfræði 4. stig

Þriðjud. 27. Samsöngur Námskeiðsnema

-umsjón: Íris Erlingsdóttir og Elín Guðmundsdóttir

Mið. 28. Nemendatónleikar – Opin Miðdeild – Söngleikir/Leikhús/Kvikmyndir

-umsjón: Harpa Harðardóttir – pno. Hólmfríður Sigurðardóttir

Fim. 29. Raddskrárlestur og greining – Námskeið 5/5 – Námskeiðslok – kennari: GSG.

Fim. 29.Próf:  Umsagnir / Stigpróf/ Áfangapróf

Föst. 30. Próf:  Umsagnir / Stigpróf/ Áfangapróf

Föst. 30. Kennarafundur

Desember 

 

Mán. 3. kl. 10:15  Skrifað undir 3ja ára samning, milli ríkis og sveitarfélaga

um stuðning við tónlistrskóla, undirritun í sal Sturluhalla Söngskólans

Mið. 5.  kl. 17:30 Sungið undir Hlyni í garði Söngskólans

Mið. 5. kl. 18:30 Próf: Tónfræði 4. stig

einnig gefin kostur á 1., 2. og 3. stigs prófum

Fim. 6.  18:30 Próf: Tónlistarsaga 3. hluti – Barok/Rómantík

  • – einnig gefinn kostur á prófi fim. 13. des.

Föst. 7. Kennarafundur

F0st. 7. kl. 20:30 Ungdeild Söngskólans syngur með Eivöru í Hörpu

Lau. 8. kl. 17:00 Ungdeild Söngskólans syngur með Eivöru í Hörpu

Lau. 8. kl. 20:30 Ungdeild Söngskólans syngur með Eivöru í Hörpu

Sun. 9. kl. 20:30 Ungdeild Söngskólans syngur með Eivöru í Hörpu

Mán. 10. Kl. 14:00 Próf í hljómfræði: 7.stig hlutapróf og 8. stig æfingapróf

Próf: Hljómfræði 6. stig hlutapróf

Mán. 10 Kl. ??? Próf Tónlistarsaga 1. hluti – Upphaf

Þri. 11. Kl. 17:30 Umsagnarpróf og tónleikar í lok 14 vikna námskeiða

Mið. 12. des. Kl. 16:30 Pínulitlu jól Ungdeilda

Mið. 12. des Kl. 17:30 Sungið undir Hlyni í garði Söngskólans

Mið. 12. Kl. 18:00 Jólakvöld Söngskólans

Fim. 13. des Kl. 17:30 Próf: Tónlistarsaga 3. hluti – Barok/Rómantík

einnig gefinn kostur á prófi fim. 6. des.

Fös. 14. Síðasti kennsludagur ársins skv. stundaskrá

7. jan. 2019 Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí

Janúar 

Fös. 4. Skrifstofa skólans opin

Mán. 7.  Fyrsti kennsludagur skv. stundaskrá

8. – 10. Inntökupróf – tímasetning skv. samkomulagi

Fös. 11.  Ráðstefna skólastjórafélagsins

Mán. 14.  Nýtt 7 vikna námskeið hefst – stendur til 1.mars

Fös. 18.  Kennarafundur 11.00 – 13.00

Fös. 18. – Loka-innritun í alþjóðl. tónfr/hljómf.próf ABRSM í mars

Fös. 18.  Kennarafundur / Deildafundir

27.jan  – 2.feb. Katharine Johnson og David Jones / gestakennarar – einkatímar

Þri. 29.  Próf: Tónfræði 2.stig 18.30

Febrúar

Fös. 1. David Jones – kennaramasterklass

Fös. 1.  Þorrablót Magnúsar – Undirbúningur á kennarafundartíma 11.00 – 18.00

Fös. 1. – Þorrablót Magnúsar 19.00

Mið. 6.  Fundur Rborg 10.00 – 11.30

Mið. 6.  Nemendatónleikar 18.00 Nemendur Garðars Thórs og Sigríðar Óskar / pno: Hólmfríður

Lau. 9.  Dagur tónlistarskólanna

Sun. 10.  Nemendaóperan – frumsýning

Mán. 11.  Nemendaóperan – 2.sýning

Þrið. 12.  Nemendaóperan – 3.sýning

Mið. 13.  Nemendatónleikar 18.00 – Nemendur Ólafar Kolbrúnar og Viðars

  Píanó: Elín, Hólmfríður, Hrönn Kristinn Örn, Sigurður Helgi

Fös. 15.  Kennarafundur

Fös. 15. Lokainnritun fyrir áfanga- og háskólapróf vorsins

Mið. 20. Nemendatónleikar kl. 18:00 – Nemendur Hörpu Harðardóttur / Hómfríður Sigurðardóttir og Hrönn Þráinsdóttir

Fös. 22.  Kennarafundur

Mið. 27.  Nemendatónleikar 18.00 – Nemendur Írisar og Valgerðar / Píanó. Elín

Fim 7. + Fös 8. Mars – rekst ekki á við neitt sem er á áætlun

Mars

Föst. 1. Kennarafundur / deildarfundur

fim. 7. og fös. 8. Vetrarfrí í Söngskólanum

Mán. 4. NÁMSKEIÐ IV – 7 vikna söngnámskeið  – stendur til 3. maí

Mið. 6. Öskudegi fagnað

Mið. 6. Alþjóðleg próf ABRSM: Tónfræði 5.stig / Hljómfræði 8.stig

Mið. 6. Nemendatónleikar -Harpa, Hólmfríður, Hrönn. Sigurður Helgi kl. 18:00

Fim. 7. Vetrarfrí

Föst. 8. Vetrarfrí

Mið. 13. Nemendatónleikar – Signý og Þóra Fríða kl. 18:00

Föst. 15. Kennarafundur

Mán. 18. E.t.v. hljómfræðipróf – flutt frá febr. dagsetningu

Mið. 20. Nemendatónleikar -Agúst, Egill, Sibylle og Hrönn og Sigurður Helgi

Fös. 22. Nemendaóperan Söngskólans í Hömrum, Hofi Akureyri

Sun. 24. Nótan – Svæðistónleikar Reykjavíkursvæðis í Salnum, Kópavogi kl. 15:30

-Frá Söngskólanum, Halldóra Ósk og Rosemary – Píanó: Hrönn

Mið. 27. kl. 18:00 Nemendatónleikar Opinnar Grunndeildar – Umsjón Signý / píanó Elín

Lau. 30. mars – sun. 14. apríl Framhalds- og Burtfararprófstónleikar vorsins

Ódagsett Árshátíð Nemendafélags Söngskólans – í lok mars eða byrjun apríl

Apríl 

Þri. 2. kl. 17:30 Fyrri söngtúlkunartími námskeiða – Umsj. Íris – Pnó: Elín

Mið. 3. Kl. 18:00 Tónleikar nemenda Írisar og Sigríðar Óskar – Píanó. Elín, Hólmfríður, Sigurður Helgi

Sun. 6. Nótan – Lokahátíð í Hofi á Akureyri

Þri. 9. – sun. 14. Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Ungdeild Söngskólans tekur þátt 

Mið. 10. kl. 18:00 Nemendatónleikar Opinnar Miðdeildar – Umsj. Harpa / píanó Hólmfríður

Mið. 10. kl. 20:00 Framhaldsprófstónleikar Rosemary og sigurbjörg Telma

Fim. 11. Skil v. tónlistarsögu 

Föst. 12. Loka-innritun í alþjóðlegt tónfræði / hljómfræðipróf ABRSM í júní

Mán. 15. – þri. 23. Páskafrí

Þri. 16. Alþjóðlegur dagur raddarinnar

Þri. 23. Síðasti skiladagur verkefnalista fyrir próf ABRSM:

Píanó-Grunn-Mið- 6.st-7.st /Frhpr.- 8.st-Abrsmdip

Og síðasti skiladagur vegna óska um Ekkiprófdaga

Verkefnalistar á heimasíðu: www.songskolinn.is

Verkefnalistum skal skila til: olofkolbrun@songskolinn.is

Mið. 24. Fyrsti kennsludagur eftir páskafrí

Fim. 25. Frídagur: Sumardagurinn fyrsti – frídagur

Föst. 26. Upp kemur próftafla fyrir ABRSMprófin

Mán. 29. Síðasti skiladagur verkefnalista fyrir innanhúspróf og óskum eum ekki skiladaga

Stigpróf: 1.,2., og 4. stig og umsagnir

Síðasti skiladagur óska um EKKIprófdaga innanhúsprófa

Þri. 30. kl. 18:30 Próf: tónfræði 1./2./3./4.stig

Þri. 30. kl. 17:30 Lokadagur námskeiða – tónleikar og umsagnir

Maí

Mið. 1. Hátíðisdagur verkalýðsins – frídagur

Fim. 2. Tónlistarsaga: Saga 2: Barokk og Saga 4: 20. öldin/Nútími kl. 16:30

 – hefst kl. 16:30 hjá báðum hópum – verður skipt í stofur 203 og 207

Fim. 2. Skiladagur verkefnalista fyrir umsagnir ungdeilda

Mán. 6. Próf: Hljómfræði 7. stig – lokaáfangi kl. 15:00

Próf: Hljómfræði 6. stig – lokaáfangi kl. 16:30

Mán. 6. Síðasti kennsludagur skv. stundaskrá

Mán. 6. Próftafla kemur upp fyrir innanhúspróf

Þri. 7.  Próf ABRSM: Píanó/PA/Áfangapróf/Framhaldsstig/Háskólastig-dip kl. 09:30-17:00

Mið. 8.  Próf ABRSM: Píanó/PA/Áfangapróf/Framhaldsstig/Háskólastig-dip kl. 09:30-17:00

Fim. 9.  Próf ABRSM: Píanó/PA/Áfangapróf/Framhaldsstig/Háskólastig-dip kl. 09:30-17:00

Fim. 9.  Umsagnarpróf Ungdeilda

Föst. 10.  Próf ABRSM: Píanó/PA/Áfangapróf/Framhaldsstig/Háskólastig-dip kl. 09:30-17:00

Lau. 11. Próf ABRSM: – óákveðið hvort prófað verður þennan dag

Mán. 13. Próf Innanhúspróf: Stigpróf  1.st./2. st./4. st. og Umsagnarpróf G/M/F tími óákveðin

Þri. 14. Próf Innanhúspróf: Stigpróf  1.st./2. st./4. st. og Umsagnarpróf G/M/F tími óákveðin

Mán. 13. kl. 20:00 Útskriftartónleikar: Birgir Stefánsson – Salný Vala Óskarsdóttir – Þórhildur SteinunnKristinsdóttir

Píanó Hólmfríður Sigurðardóttir – Langholtskirkja

Mið. 15. Burtfararprófstónleikar: Guðný Guðmundsdóttir – Píanó Hrönn Þráinsdóttir

í Bústaðakirkju kl. 18:00

Fim. 16. kl. 20:00 Burtfararprófstónleikar: Magnús Már Björnsson Sleight – Píanó: Hólmfríður Sigurðardóttir

í Dómkirkjunni

Mið. 22. kl. 18:00 Skólaslit og lokatónleikar

Lau. 25. Framhaldsprófstónleikar: Arnhildur Valgarðsdóttir – Píanó: Sigurður Helgi Oddsson

í Fella- og Hólakirkju

20. – 28. Inntökupróf fyrir skólaárið 2019 – 2020

maí/júní Um mánaðarmót – Alþjóðlegt tónfræði / hljómfræðipróf ABRSM 5. og 8. stig

Júní

Lau. 1. Alþjóðleg próf ABRSM í tónfræði / hljómfræði

Skrifstofur skólans eru lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 3. júní og ef nauðsyn krefur má hafa samband við Garðar Cortes í síma 892 2497 eða Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058