Afmælistónleikar Mozarts

784 295 Söngskólinn í Reykjavík
Kjarvalsstaðir standa fyrir árlegum tónleikum í tilefni af afmælisdegi Mozarts, 27. janúar kl. 18:00

Að þessu sinni koma fram söngnemendur úr Söngskólinum í Reykjavík.

Þau munu flytja fallegar aríur og samsöngsatriði eftir þetta ástsæla tónskáld, ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara.

Allir velkomnir og frítt inn

 

 

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2020 - 2021. Nemendur sem hafa í hyggju að halda áfram námi næsta skólaár eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Nýjum nemendum er bent á að skrá sig á https://rafraen.reykjavik.is/ - Einnig er hægt að hafa samband við Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058