Afmælistónleikar Mozarts

784 295 Söngskólinn í Reykjavík
Kjarvalsstaðir standa fyrir árlegum tónleikum í tilefni af afmælisdegi Mozarts, 27. janúar kl. 18:00

Að þessu sinni koma fram söngnemendur úr Söngskólinum í Reykjavík.

Þau munu flytja fallegar aríur og samsöngsatriði eftir þetta ástsæla tónskáld, ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara.

Allir velkomnir og frítt inn

 

 

Til kennara og nemenda. Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.