Afmælistónleikar Mozarts

784 295 Söngskólinn í Reykjavík
Kjarvalsstaðir standa fyrir árlegum tónleikum í tilefni af afmælisdegi Mozarts, 27. janúar kl. 18:00

Að þessu sinni koma fram söngnemendur úr Söngskólinum í Reykjavík.

Þau munu flytja fallegar aríur og samsöngsatriði eftir þetta ástsæla tónskáld, ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara.

Allir velkomnir og frítt inn

 

 

Föstudagurinn 7. febrúar er dagur tónlistarskólanna og þess er jafnfram minnst að þetta er fæðingardagur Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrv. menntamálaráðherra, sem oft hefur verið nefndur faðir tónlistarskólanna í landinu.