Að kveða að

560 315 Söngskólinn í Reykjavík
Í gærmorgun hófst fyrsta opna námskeið vetrarins, AÐ KVEÐA AÐ,
í umsjón Kristjáns Hreinssonar skálds.
Markmið námskeiðsins er að þáttakendur öðlist þekkingu á bragfræði
og reynslu til að skrifa texta sjálfir.
Sérstök áheyrsla er lagt á Limruna, sem er mjög áhugavert og skemmtilegt ljóðaform.
Námskeiðið er velsótt og þetta lofar góðu!

 

Næstu opnu námskeið við Söngskólann í Reykjavík eru:

Skráning stendur yfir: mottaka@songskolinn.is
eða í síma: 552-7366
Innritun er hafin fyrir skólaárið 2020 - 2021. Nemendur sem hafa í hyggju að halda áfram námi næsta skólaár eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Nýjum nemendum er bent á að skrá sig á https://rafraen.reykjavik.is/ - Einnig er hægt að hafa samband við Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058