Breyttur opnunartími

640 480 Söngskólinn í Reykjavík

Skrifstofan þarf að breyta opnunartíma í tvo daga, vegna æfinga með Sinfoníuhljómsveit Íslands.

 

Breytingarnar eru sem hér segir:

Miðvikudaginn 30. ágúst  er opið á milli kl. 13:15 – 17:00

Föstudaginn 1. september er opið á milli kl. 13:15 – 16:00

Til nemenda og forráðamanna! Fylgist vel með öllum tilkynningum um skólahald; þær geta breyst með stuttum fyrirvara.