Burtfararprófstónleikar Guðnýjar Guðmundsdóttur

1000 620 Söngskólinn í Reykjavík

Nú er komið að fyrstu Burtfararprófstónleikum vorsins:

Guðný Guðmundsdóttir lýkur burtfararprófi frá Söngskólanum í Reykjavík nú í vor og hluti prófsins er að koma fram á tónleikum, sem verða í Bústaðakirkju þ. 15. maí nk. kl. 18:00 Við píanóið situr Hrönn Þráinsdóttir .

Allir velkomir og við hvetjum alla velunnara skólans og nemendur til að mæta vel.

Skrifstofur skólans eru lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 3. júní og ef nauðsyn krefur má hafa samband við Garðar Cortes í síma 892 2497 eða Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058