Fiðlarinn á þakinu

960 860 Söngskólinn í Reykjavík

Næsta verkefni Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík verður frumsýnt í Tjarnarbíói þ. 8. febrúar nk. kl. 19:30

Til nemenda og kennara! Páskafrí hófst þ. 6. apríl og lýkur 14. apríl. Einkakennsla, skv. nánara samkomulagi milli kennara og nemenda hefst því miðvikudaginn 15. apríl að loknu páskafríi. Hópkennsla er ekki heimil meðan samkomubann yfirvalda er í gildi.