STAÐUR & STUND

23. nóvember, 2018

Fleiri góðir gestir í vikunni

Sópransöngkonan Claire Rutter, sem við þekkjum hvað best sem Tosca hjá Íslensku Óperunni og píanóleikarinn og óperuþjálfarinn Janet Haney hafa verið gestir Söngskólans í Reykjavík þessa vikuna og unnið með Nemendaóperunni og tekið nemendur í einkatíma.  Það er á dagskrá Söngskólans að fá í heimsókn frábæra leiðbeinendur til þess að vinna með nemendum og lífga upp á námsefnið.  Nokkrar myndir voru teknar af þeim stöllum við vinnu sína ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara og óperuþjálfara Nemendaóperunnar.

     

 

 

 

 

 

 

23. nóvember, 2018

Fleiri góðir gestir í vikunni

Sópransöngkonan Claire Rutter, sem við þekkjum hvað best sem Tosca hjá Íslensku Óperunni og píanóleikarinn og óperuþjálfarinn Janet Haney hafa verið gestir Söngskólans í Reykjavík þessa vikuna og unnið með Nemendaóperunni og tekið nemendur í einkatíma.  Það er á dagskrá Söngskólans að fá í heimsókn frábæra leiðbeinendur til þess að vinna með nemendum og lífga upp á námsefnið.  Nokkrar myndir voru teknar af þeim stöllum við vinnu sína ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara og óperuþjálfara Nemendaóperunnar.                  
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING