Framhaldsprófstónleikar

1000 818 Söngskólinn í Reykjavík

Nú er komið að Arnhildi Valgarsdóttur að stíga á svið og hefja upp raust sína. Arnhildur lauk Framhaldsprófi nú í vor og hluti af prófinu er halda tónleika. Tónleikarnir verða í Fella- og Hólakirkju þ. 25. maí kl. 16:00 Undirleik sér Sigurður Helgi Oddson um. Einnig kemur Einar Clausen fram sem gestur á tónleikunum.

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2020 - 2021. Nemendur sem hafa í hyggju að halda áfram námi næsta skólaár eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Nýjum nemendum er bent á að skrá sig á https://rafraen.reykjavik.is/ - Einnig er hægt að hafa samband við Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058