Galakvöld Óperudeildarinnar

4086 3283 Söngskólinn í Reykjavík

Eins og kom fram í upphafi skólaársins þá er boðið upp á þá nýbreytni í starfi óperudeildarinnar að efnt verður til í húsakunnum skólans að Laufásvegi 49 – 51 þ. 1. nóvember kl. 19:30 . Nemendur deildarinnar koma fram í búningum og syngja aríur, dúetta eða samsöngsatriði. Boðið er upp á atriði úr ýmsum óperum s.s. Töfraflautu, Töfraskyttu [Freischütz], Ástardrykknum, Carmen, Rakaranum frá Sevilla, Don Giovanni, Brúðkaupi Figarós og Grímudansleiknum.

Hrönn Þráinsdóttir, píanóleikari hefur æft með nemendunum atriði kvöldsins.

Kennsla hefst mánudaginn 31. ágúst skv. stundatöflu. Sjá heimasíðu Söngskólans í Reykjavík (Hóptímar) - http://www.songskolinn.is/stundatoflur/