Garðtónleikar undir hlyninum

940 788 Söngskólinn í Reykjavík

 Garðtónleikar undir hlyninum

Miðvikudaginn 21. nóvember kl 17.30, verðum við með örstutta garðtónleika undir hlyninum, ljósum prýddum, en inni kraumar heitt súkkulaði, og “með því”.

Lítið endilega við, gleðjist með okkur, kynnist okkur og leyfið okkur að kynnast ykkur.

Kl. 18:00 hefjast síðan fyrstu tónleikar í nýjum húsakynnum okkar en þar stíga á svið nemendur Grundeildar skólans og flytja okkur íslensk og erlend þjóðlög.

Einnig þar er öllum heimill aðgangur og aðgangur er ókeypis.  Hvetjum nemendur skólans og alla velunnara skólans til að mæta.

Skrifstofur skólans eru lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 3. júní og ef nauðsyn krefur má hafa samband við Garðar Cortes í síma 892 2497 eða Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058