Gerum okkur dagamun – Syngjum saman líka í Hörpu

481 535 Söngskólinn í Reykjavík

Fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar með þátttöu tónleikagesta – Aðgangur ókeypis – Allir velkomnir

Eins og kemur hér fram til hliðar þá koma fram Karlakór Kópavogs og Óperukórinn í Reykjavík undir stjórn Robert Sund og Garðars Cortes

Einsöngvarar eru þau Dísella Lárusdóttir og Viðar Gunnarsson við undirleik 8 sellóa, kontrabassa og við píanóið situr Sigurðar Helgi Oddsson.

Fjöldasöngur undir stjórn Garðars Cortes

Til nemenda og kennara! Páskafrí hófst þ. 6. apríl og lýkur 14. apríl. Einkakennsla, skv. nánara samkomulagi milli kennara og nemenda hefst því miðvikudaginn 15. apríl að loknu páskafríi. Hópkennsla er ekki heimil meðan samkomubann yfirvalda er í gildi.