Jólagjafakort
7 vikna söngnámskeið eru opin öllum – ekkert inntökupróf
Námskeiðin eru ætluð söngfólki á öllum aldri; skemmtilegt, fræðandi og gefandi tómstundanám. Mjög góð þjálfun fyrir söngvara og frábær undirbúningur fyrir þá sem hyggja á frekara söngnám hjá reyndum söngkennurum. Vakin er athygli á því að kennt er utan venjulegs vinnutíma.
Söngtækni – Túlkun – Framkoma – Tónfræði
Námskeið á skólavetrinum 2018 – 2019
Námskeið III: 14. jan. – 1. mars
Námskeið IV: 4. mars – 30. apríl
Einnig mikið úrval af íslenskra og erlendra söngbóka fyrir söngvara og nemendur, sumar með undirleik á CD
Skrifstofa skólans er opin daglega fram til 14. des. frá 09:00 – 17:30 En við fylgjumst auðvitað með tölvupósti alveg fram til jóla, höfum samband og afgreiðum jólagjafir ef óskað er.
Einnig má hafa samband við okkur í síma: Soffía 661 7058 / Ásrún 699 3497