Jólatónleikar Söngskólans 2018

1000 793 Söngskólinn í Reykjavík

Jólatónleikar Söngskólans verða miðvikudaginn 12. desember. Dagsskráin hefst utandyra með söng undir Hlyni kl. 17:30 og síðan innandyra kl. 18:00 Öll tónlistin er tengd jólunum og flutt af nemendum og píanóleikurum skólans. Boðið verður uppá heitt súkkulaði og smákökur.

ALLIR VELKOMNIR

Til kennara og nemenda. Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.