Jón Ásgeirsson sérstakur gestur í ljóða- og aríudeild

820 312 Söngskólinn í Reykjavík
Ljóða- og aríudeild þriðjudaginn 9. október kl. 14:00 – 16:00 í Snorrabúð.

Verkefni: Sönglög og aríur úr óperum eftir Jón Ásgeirsson.

Tónskáldið sjálft verður gestur í deildinni til að segja nemendum til í tónlistinni sinni.

Nemendur geta skráð sig á listann fyrir helgi og vinsamlegast skilið nótum í hólf deildarinnar.

 

Kennarar: Ólöf Kolbrún, Garðar Cortes og Hólmfríður Sigurðardóttir píanóleikari.

Allir velkomnir – Áheyrn ókeypis

Skrifstofur skólans eru lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 3. júní og ef nauðsyn krefur má hafa samband við Garðar Cortes í síma 892 2497 eða Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058