Kristinn Sigmundsson – Masterclass

1170 500 Söngskólinn í Reykjavík

Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 14:00 – 16:00 í Snorrabúð

Masterklass með Kristni Sigmundssyni
Píanó: Hólmfríður Sigurðardóttir
Þema: antik, barokk og/eða klassík

Nemendur ljóða- og aríudeild syngja:

Guðný Guðmundsdóttir
Magnús Már Björnsson Sleight
Ólafur Freyr Birkisson
Rosemary Atieno odhiambo
Salný Vala Óskarsdóttir
Sigrún Símonardóttir
Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir

Áheyrn ókeypis

Föstudagurinn 7. febrúar var dagur tónlistarskólanna og þess er jafnfram minnst að þetta er fæðingardagur Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrv. menntamálaráðherra, sem oft hefur verið nefndur faðir tónlistarskólanna í landinu.