Kristinn Sigmundsson – Masterclass

1170 500 Söngskólinn í Reykjavík

Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 14:00 – 16:00 í Snorrabúð

Masterklass með Kristni Sigmundssyni
Píanó: Hólmfríður Sigurðardóttir
Þema: antik, barokk og/eða klassík

Nemendur ljóða- og aríudeild syngja:

Guðný Guðmundsdóttir
Magnús Már Björnsson Sleight
Ólafur Freyr Birkisson
Rosemary Atieno odhiambo
Salný Vala Óskarsdóttir
Sigrún Símonardóttir
Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir

Áheyrn ókeypis

Skrifstofur skólans eru lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 3. júní og ef nauðsyn krefur má hafa samband við Garðar Cortes í síma 892 2497 eða Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058