Masterclass með Vladimir Gertz

784 295 Söngskólinn í Reykjavík

Rússneski bassasöngvarinn, Vladimir Gertz, heldur masterclass fyrir nemendur í ljóða- og aríudeild:

þriðjudaginn 12. september kl. 13:00 – 16:00

Allir velkomnir – áheyrn ókeypis

 

Frjálst verkefnaval. Þeir nemendur sem vilja nýta sér þetta frábæra tækifæri þurfa að skrá sig á lista í móttöku skólans, sími: 552-7366

Þetta er í fyrsta sinn sem við fáum Vladimir Gertz til okkar og við erum spennt fyrir því að kynnast honum!

Skrifstofur skólans eru lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 3. júní og ef nauðsyn krefur má hafa samband við Garðar Cortes í síma 892 2497 eða Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058