Masterclass

960 720 Söngskólinn í Reykjavík

Andri Björn Róbertson bass-barytón hefur verið með okkur í óperudeildinni og leiðbeint nemendum okkar. Andri Björn er hér á landi til þess að taka upp plötu. Við erum honum þakklát fyrir að gefa sér tíma til þessa. Hólmfríður Sigurðardóttir situr við flygilinn.

Kennsla hefst miðvikudaginn þ. 7. apríl skv. stundaskrá.