Nemendatónleikar kl. 17:30

2000 1500 Söngskólinn í Reykjavík

Miðvikudaginn 3. apríl nk. verða nemendatónleikar í Söngskólanum í Reykjavík og hefjast þeir kl. 17:30. Á þessum tónleikum koma fram nemendur Írisar Erlingsdótur og Sigríðar Óskar Kristjánsdóttur. Við píanóið verða Elín Guðmundsdóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir og Sigurður Helgi Oddsson. Á efnisskrá tónleikana eru íslensk og erlend ljóð, lög úr söngleikjum og aríur úr óperum. Hér neðar má sjá hverjir koma fram á tónleikunum.

VAKIN ER ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ TÓNLEIKARNIR HEFJAST KL. 17:30

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2020 - 2021. Nemendur sem hafa í hyggju að halda áfram námi næsta skólaár eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Nýjum nemendum er bent á að skrá sig á https://rafraen.reykjavik.is/ - Einnig er hægt að hafa samband við Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058