Nemendatónleikar Miðdeildar skólans

820 312 Söngskólinn í Reykjavík

Minnum á nemendatónleika Miðdeildar skólans, miðvikudaginn þ. 28. nk.   Á efnisskránni eru söngleikjalög, leikhús- og kvikmyndatónlist.  Þetta eru nemendatónleikar nr. tvö í röðinni í nýju húsnæði skólans að Laufásvegi 49   –  Öllum heimill aðgangur og aðgangur er ókeypis.   Hvetjum nemendur skólans og alla velunnara skólans til að mæta

 

 

 

Þeir sem koma fram á tónleikunum eru:

Bragi Benediktsson

Ellert Blær Guðjónsson

Elín Bryndís Snorradóttir

Emil Uni Elvarsson

Emma F. M. Laigle

Eva Lind Smáradóttir

Guðrún Margrét Halldórsdóttir

Halldóra Björg Jónasdóttir

Katrín Eir Óðinsdóttir

Kristín Edda Valsdóttir

Magdalena Marta Radwanska

Ragnhildur Jóhanna Júlíusdóttir

Salka Arney Magnúsdóttir

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2020 - 2021. Nemendur sem hafa í hyggju að halda áfram námi næsta skólaár eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Nýjum nemendum er bent á að skrá sig á https://rafraen.reykjavik.is/ - Einnig er hægt að hafa samband við Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058