OPIÐ HÚS

1612 1209 Söngskólinn í Reykjavík

Opið hús í Söngskólanum í Reykjavík

Gestum boðið að ganga um húsin og kynna sér ný heimkynni Söngskólans í Reykjavík í Sturluhöllum, Laufásvegi 49 – 51 föstudaginn 22. febr. kl. 10.00 – 13.00
Það gefst kostur á að hlýða á kennslu og jafnvel hitta kennara og píanóleikara og kynna sérhvernig söngkennslan gengur fyrir sig !


VERIÐ VELKOMIN

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2020 - 2021. Nemendur sem hafa í hyggju að halda áfram námi næsta skólaár eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Nýjum nemendum er bent á að skrá sig á https://rafraen.reykjavik.is/ - Einnig er hægt að hafa samband við Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058