STAÐUR & STUND

25. apríl, 2018

Opin æfing hjá Nemendaóperunni

Nemendaópera Söngskólans býður gestum og gangandi að fylgjast með æfingu, föstudaginn 23. febrúar kl. 10-12, í tilefni af opnum degi Sjálfstæðra listaskóla.

Hópurinn er að vinna að uppsetningu Leðurblökunnar eftir Johann Strauss II, sem þau sýna í Hörpu 5. og 6. mars.

Umsjón Óperudeildar: Garðar Cortes og Ólöf Kolbrún Harðardóttir
Leikstjóri: Sibylle Köll
Tónlistastjóri: Hrönn Þráinsdóttir

Allir velkomnir

25. apríl, 2018

Opin æfing hjá Nemendaóperunni

Nemendaópera Söngskólans býður gestum og gangandi að fylgjast með æfingu, föstudaginn 23. febrúar kl. 10-12, í tilefni af opnum degi Sjálfstæðra listaskóla. Hópurinn er að vinna að uppsetningu Leðurblökunnar eftir Johann Strauss II, sem þau sýna í Hörpu 5. og 6. mars. Umsjón Óperudeildar: Garðar Cortes og Ólöf Kolbrún Harðardóttir Leikstjóri: Sibylle Köll Tónlistastjóri: Hrönn Þráinsdóttir Allir velkomnir
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING