Tónleikar í Hörpuhorni, sunnudaginn 30. september, kl. 15:00 – 15:30
Frítt inn og allir velkomnir
Óperukórinn í Reykjavík skipa að mestu söngvarar, sem stunduðu eða stunda nám við Söngskólann
og skólastjórinn okkar, Garðar Cortes, stjórnar.