Tónskáldakynning Bjarka Sveinbjörnssonar

784 295 Söngskólinn í Reykjavík

Tónlistafræðingurinn Bjarki Sveinbjörnsson heldur tónskáldakynningar í Söngskólanum í Reykjavík.

Fyrstu þrjár kynningarnar eru í tengslum við nýútgefnar sönglagabækur frá Ísalögum, sem eru til sölu í móttöku skólans og í Tónastöðinni.

 

Fyrsta kynningin er um Sveinbjörn Sveinbjörnsson, mánudaginn 29. janúar kl. 17:00

Önnur kynningin er um Karl O. Runólfsson, mánudaginn 26. febrúar kl. 17:00

Þriðja kynningin er um Pál Ísólfsson, mánudaginn 19. mars kl. 17:00

 

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2020 - 2021. Nemendur sem hafa í hyggju að halda áfram námi næsta skólaár eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Nýjum nemendum er bent á að skrá sig á https://rafraen.reykjavik.is/ - Einnig er hægt að hafa samband við Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058