Ungdeildarnemendur og foreldrar

820 312 Söngskólinn í Reykjavík

 

Nemendur Ungdeilda Söngskólans í Reykjavík og foreldrum þeirra eru boðaðir á kynningarfund:

Mánudaginn 27. ágúst kl. 16.00 í Snorrabúð.

Farið verður yfir áætlun deildarinnar fyrir skólaveturinn 2018 – 2019 og veittar upplýsingar um námið.
Við biðjum alla sem komnir eru með stundaskrá grunnskóla að mæta með eintak af henni, eða senda eintak á skrifstofu skólans: songskolinn@songskolinn.is

 

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2020 - 2021. Nemendur sem hafa í hyggju að halda áfram námi næsta skólaár eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Nýjum nemendum er bent á að skrá sig á https://rafraen.reykjavik.is/ - Einnig er hægt að hafa samband við Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058