Ungdeildarnemendur og foreldrar

820 312 Söngskólinn í Reykjavík

 

Nemendur Ungdeilda Söngskólans í Reykjavík og foreldrum þeirra eru boðaðir á kynningarfund:

Mánudaginn 27. ágúst kl. 16.00 í Snorrabúð.

Farið verður yfir áætlun deildarinnar fyrir skólaveturinn 2018 – 2019 og veittar upplýsingar um námið.
Við biðjum alla sem komnir eru með stundaskrá grunnskóla að mæta með eintak af henni, eða senda eintak á skrifstofu skólans: songskolinn@songskolinn.is

 

Föstudagurinn 7. febrúar er dagur tónlistarskólanna og þess er jafnfram minnst að þetta er fæðingardagur Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrv. menntamálaráðherra, sem oft hefur verið nefndur faðir tónlistarskólanna í landinu.