Unnsteinn Árnason, bassasöngvari

150 150 Söngskólinn í Reykjavík

Það er gaman að geta sagt frá því að fyrrum nemanda Söngskólans í Reykjavík, Unnsteini Árnasyni, bassasöngvara, voru veitt sérstök verðlaun sem efnilegasti nýliði á óperusviði í Austurríki. Verðlaun þessi nefnast “Österreichischer Musiktheaterpreis” Unnstein starfar nú sem óperusöngvari við Óperuna í Innsbruck

Föstudagurinn 7. febrúar er dagur tónlistarskólanna og þess er jafnfram minnst að þetta er fæðingardagur Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrv. menntamálaráðherra, sem oft hefur verið nefndur faðir tónlistarskólanna í landinu.