Unnsteinn Árnason, bassasöngvari

150 150 Söngskólinn í Reykjavík

Það er gaman að geta sagt frá því að fyrrum nemanda Söngskólans í Reykjavík, Unnsteini Árnasyni, bassasöngvara, voru veitt sérstök verðlaun sem efnilegasti nýliði á óperusviði í Austurríki. Verðlaun þessi nefnast “Österreichischer Musiktheaterpreis” Unnstein starfar nú sem óperusöngvari við Óperuna í Innsbruck

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2020 - 2021. Nemendur sem hafa í hyggju að halda áfram námi næsta skólaár eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Nýjum nemendum er bent á að skrá sig á https://rafraen.reykjavik.is/ - Einnig er hægt að hafa samband við Soffíu Bjarnleifsdóttur í síma 661 7058