Vox Domini

200 200 Söngskólinn í Reykjavík

Úrslit gærdagsins eru nú ljós, og munum við fá að sjá nokkra unga og hæfileikaríka söngvara keppa til úrslita í Salnum í köld kl. 19:00

***Framhaldsflokkur***
Rosemary Atieno Odihiambo
Heiðrún Vala Einarsdóttir
Áslákur Ingvarsson
Sigrún Gyða Sveinsdóttir
Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir

***Háskólaflokkur***
Vera Hjördís Matsdóttir
Guðný Guðmundsdóttir
Ásta Marý Stefánsdóttir
Harpa Ósk Björnsdóttir (Lauk prófi frá Söngskólanum)
Sandra Lind Þorsteinsdóttir
Guðfinnur Sveinsson (Lauk prófi frá Söngskólanum)

***Opinn flokkur***
Heiðdís Hanna Sigurðardóttir
Guðmundur Karl Eiríksson
Jóhann Schram Reed

Föstudagurinn 7. febrúar var dagur tónlistarskólanna og þess er jafnfram minnst að þetta er fæðingardagur Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrv. menntamálaráðherra, sem oft hefur verið nefndur faðir tónlistarskólanna í landinu.