Jöfnunarstyrkur – Nemendur með lögheimili utan Reykjavíkur

Jöfnunarstyrkur – Nemendur með lögheimili utan Reykjavíkur

ATH!

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2017 er til og með15.febrúar næstkomandi!

Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn í gegnum sitt svæði í heimabankanum sínum og/eða Innu, vefkerfi framhaldsskólanna.

Jöfnunarstyrkur
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum!

Umsóknarfrestur vegna vorannar 2017 er til 15. febrúar næstkomandi!

Laus pláss í Söngskólanum

Laus pláss í Söngskólanum

Eigum nokkur laus pláss á vorönn 2017:
Unglingadeild   11 – 15 ára
Grunn- og Miðdeild
Framhalds- og Háskóladeild

Innritun stendur yfir – kennsla hefst 5. janúar 2017

– – –

Næsta 7 vikna söngnámskeið Söngskólans
hefst 9. janúar og stendur til 27. febrúar

Innritun stendur yfir