Skólaáætlun 2019 - 2020

Ágúst

Mið. 7. Skrifstofa skólans opnuð – opin daglega 10.00 – 16.00

Mið. 14. – þri. 28. Starfsdagar kennara, undirbúningur, inntökupróf, viðtalstímar, kynning stundaskrár, niðurröðun einkatíma

Fim. 22. Inntökupróf og

Fim. 22. Kennarafundur 16:00

Þri. 19. – . 23. Viðtöl við nemendur

Mán. 21. Viðtöl við nemendur ungdeilda kl. 17:00

September 

Mán. 2. Fyrsti kennsludagur samkv. stundaskrá

Mán. 2. – föst. 13. Feldenkraisnámskeið Sibyl Urbancic – fyrir nemendur og kennara skólans

Föst. 6. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 9. 7vikna söngnámskeið I  hefst – lýkur 25. okt.

Mið. 11. Kynning á starfi Nemendaóperudeildar 09:00

Föst. 13. Kennarafundur / deildarfundur

Föst. 20. Svæðisþing tónlistarskóla á Reykjavíkursvæðinu

27.- 28. Haustþing STS – 50 ára afmælisþing og aðalfundur

  • kennsla fellur ekki niður – aðlöguð eftir þörfum
Október

Fös. 4. Kennarafundur / Deildafundur 11:00

Fös. 11. Kennarafundur / Deildafundur 11:00

Vikan 10. – 17. Prof.Roland Schubert, Tónlistarhákólinn í Leipzig

gestur LHI og Söngskólans í Reykjavík

Sun. 13. Framhaldsprófstónleikar: Halldóra Ósk Helgadóttir og Hrönn Þráinsdóttir, píanóleikari 18:00

Fös. 18.Kennarafundir / Deildafundir

Sun. 20. Árlegur kirkjusöngsdagur Söngskólanema  – Umsjón . Harpa Harðardóttir

– nemendur koma fram í flestöllum kirkjum höfuðborgarsvæðisins

Mið. 23. Nemendatónleikar kl. 18:00

Fös. 25. Kennarafundur / Deildafundur 11:00

25. og 26. Ungir einleikarar, keppni Sinfóníuhljómsveitar Ísland og LHI

Mán. 28. 7vikna söngnámskeið II hefst – lýkur 13.des

Mið. 30. Nemendatónleikar 18:00

Ódagsett Verkefni Óperudeildar: Galakvöld – með búningaskreyttum tónleikum kl.

Nóvember

Fös. 1. Kennarafundur / Deildafundur

Alþjóðlegt próf ABRSM: Tónfræði 5.stig / Hljómfræði 8.stig ódagsett

Próf: Hljómfræði 6. og 7. stig – hlutapróf  ódagsett

Próf: Tónfræði öll stig   ódagsett

Mið. 6. Klassískir tónleikar Unglistar með þátttöku Söngskólanema í Dómkirkjunni

Fös. 8. Kennarafundur / Deildafundur

Mið. 13. Tónleikar ljóða og aríudeildar í tilefni dags ísl. tungu  18:00

Fös. 15. Kennarafundur / Deildafundur

Lau 16. Dagur íslenskrar tungu – Íslensk tónlist í hávegum höfð

Mið. 20. Tónleikar Grunndeildar  18:00

Fös. 22. Kennarafundur / Deildafundur

Vikan 25. – 29. Söngpróf: Áfangapróf – Stigpróf – Umsagnarpróf

Mið. 27. Söngur undir Hlyni 17:30

Mið. 27. Nemendatónleikar  18:00 – innan dyra

Fös. 29 Kennarafundur / Deildafundur

Desember 

Próf: Tónfræði öll stig ódagsett

Mið. 4. Sungið undir Hlyni 17:30

Mið. 4. Nemendatónleikar

Fös. 6. Kennarafundir / Deildafundir 11:00

Fim. 5. eða 12. Próf: Tónlistarsaga: Rómantík/Upphaf tónlistar

Þri. 10. Lokatónleikar og umsagnir í lok 14. vikna söngnámskeiðs

Mið. 11. Sungið undir Hlyni 17:30

Mið. 11. “Litlu jólin” tónleikar Ungdeildarinnar 18:00

Mið. 18. Sungið undir Hlyni 17:30

Mið. 18. Jólakvöld Söngskólans með tónleikaívafi

Fös. 20. Síðasti kennsludagur fyrir jól

(Kennsla hefst þ. 6. janúar 2020)

 

Janúar 

Febrúar

Mars

Apríl 

Maí

Júní

Lau. 1. Alþjóðleg próf ABRSM í tónfræði / hljómfræði

Skrifstofur skólans eru opnar daglega kl. 10.00 - 16.00