Skólaáætlun 2020 - 2021

ÁGÚST 2020

Mið. 5. Skrifstofa skólans opnuð – opin daglega 10.00 – 16.00

Fös. 21. Starfsdagur allra tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu – Söngkennarar svæðisins mæta í Söngskólanum í Reykjavík

Mán. 24. Inntökupróf kl. 14:00

Þri. 25. Starfsdagar kennara, undirbúningur, viðtalstímar, kynning stundaskrár, niðurröðun einkatíma

Mið. 26. Skólasetning

Mán. 31. Fyrsti kennsludagur samkv. stundaskrá

SEPTEMBER 2020

Föst. 4. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 7. 7-vikna Söngnámskeið 1 hefst –lýkur 23. okt.

Mán. 7. Opin Grunndeild

Þri. 8. Dagur læsis – Ljóða- og aríudeild – Opin Miðdeild

Föst. 11. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 14. Kynning á starfi Nemendaóperudeildar 09:00

Mið. 16. Dagur íslenskrar náttúru

Föst. 18. Kennarafundur / deildarfundur

Föst. 25. Kennarafundur / deildarfundur

OKTÓBER 2020

Fös. 2. Kennarafundur / Deildafundur 11:00

Mán. 5. ABRSM Áfangapróf?

Fim. 8.  Námskeið 1 – Undirleikstími kl. 16:30

Fös. 9. Kennarafundur / Deildafundur 11:00

Mán. 12. ABRSM Áfangapróf?

Fim. 15.  Námskeið 1 – Undirleikstími kl. 16:30?

Fös. 16. Kennarafundir / Deildafundir

Fim. 22. Vetrarfrí

Fös. 23. Vetrarfrí

Fös. 23. 7-vikna Söngnámskeiði 1 lýkur

Sun. 25. Árlegur kirkjusöngsdagur Söngskólanema – Umsjón . Harpa Harðardóttir

nemendur koma fram í flestöllum kirkjum höfuðborgarsvæðisins

Mán. 26. Vetrarfrí

Mán. 26. 7-vikna Söngnámskeið 2 hefst – lýkur 11.des

Þri. 27. Ljóða-og aríudeild undirbúningur í tilefni Dags íslenskrar tungu!

Fös. 30. Kennarafundur / Deildafundur 11:00

NÓVEMBER 2020

Fös. 6. Kennarafundur / Deildafundur

Sun. 8. Baráttudagur gegn einelti –

Sun. 8.  Barrokktónleikar kl. 17:00

Þri. 10. Undirbúningur í ljóða og aríudeild vegna Dags íslenskrar tungu

Þri. 10.  5. stigs tónfræðipróf – ABRSM

Fös. 13. Kennarafundur / Deildafundur

Mán. 16. Dagur íslenskrar tungu – Íslensk tónlist í hávegum höfð

Mið.18. Ísl. Sönglög Ljóða og aríudeild

Fös. 20. Kennarafundur / Deildafundur

Fös. 20. Dagur mannréttinda barna

Mán. 23. Þematónleikar Grunndeildar (íslensk. og erlend lög) kl. 18:00

Mið. 25. Þematónleikar Opinnar Miðdeildar kl. 18:00

Fim. 26. Námskeið 2 – Undirleikstími 16.30

Fös. 27 Kennarafundur / Deildafundur

Sun. 29. Fyrsti í Aðventu

DESEMBER 2020

Þri. 1. Fullveldisdagurinn

Mið. 2. Sungið undir Hlyni 17:30

Þri. 8. Lokatónleikar og umsagnir í lok 14. vikna söngnámskeiðs nr. 2

Mið. 9. Sungið undir Hlyni 17:30

Mið. 9. Tónleikar Ungdeildar kl. 18:00

Fim. 10. Námskeið 2 Lokatónleikar og umsagnir í lok 14. vikna söngnámskeiðs nr. 2 kl. 16:30

Fös. 11. 7-vikna Söngnámskeiði 2 lýkur

Mið. 16. “Litlu jólin” Jólakvöld Söngskólans með tónleikaívafi

Fös. 18. Síðasti kennsludagur fyrir jól

Mán. 21. Jólafrí hefst – Kennsla hefst aftur þ. 4. jan.

JANÚAR 2021

Mán. 4.  Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí skv. Stundaskrá

Mið. 6. Þrettándinn

Fös. 8. Kennarafundur / Deildafundur

Mán. 11. Nýtt 7-vikna Söngnámskeið 3 hefst – Lýkur 26. febrúar

Fös. 15. Kennarafundur / Deildarfundir

Mið.  20. Nemendatónleikar

Fös. 22. Bóndadagur – Kennarafundur / Deildarfundur

Mið.  27. Nemendatónleikar

Fös. 29. Kennarafundur / Deildarfundir

FEBRÚAR 2021

Mið.  3. Nemendatónleikar

Fös. 5. Þorrablót Magnúsar, fyrrverandi kennarar og núverandi, ásamt mökum

Lau. 6. Dagur leikskólanna – Nemendaóperan?

Sun. 7. Dagur tónlistarskólanna – Nemendaóperan?

Mið.  10. Nemendatónleikar

Fim. 11. Námskeið 3 – Undirleikstími kl. 16:30

Fös. 12. Kennarafundur / Deildafundur

Mán. 15. Bolludagur – Kennsla

Þri. 16. Sprengidagur – Kennsla

Mið. 17. Öskudagur – Kennsla

Fös. 19. Kennarafundur / Deildafundur

Sun. 21. Konudagur

Mið. 24. Nemendatónleikar

Fim. 25. Námskeið 3 – Undirleikstími kl. 16:30

Fös. 26. 7-vikna Söngnámskeiði 3 lýkur

Fös. 26. Kennarafundir / Deildafundur

Mars 2021

Mán. 1. Nýtt 7-vikna Söngnámskeið 4 hefst og lýkur 23. apríl

Mið. 4. Próf: Alþjóðleg próf ABRSM: Tónfræði 5.stig og Hljólmfræði 8.stig

Mið. 3. Nemendatónleikar –  kl. 18:00

Fös. 5. Kennarafundur / Deildafundur

Mið. 10. Nemendatónleikar –  kl. 18:00

Fös. 12. Kennarafundur / Deildafundur

Mið. 17. Þematónleikar Grunndeildar

Fös. 19. Kennarafundur / Deildafundur

Mið. 24. Nemendatónleikar – Miðdeildar kl. 18:00

Fim. 25. Námskeið 4 – Undirleikur kl. 16:30

Fös. 26. Kennarafundur / Deildafundur

Sun 28. Pálmasunnudagur

Mán. 29. Páskafrí hefst

APRÍL 2021

Mið. 7. Kennsla hefst að nýju að loknu páskafríi

Fös. 9. Kennarafundur / Deildarfundur

Mið. 14. Ungdeildar tónleikar

Fim. 22. Sumardagurinn fyrsti

Fös. 23. Námskeiði  lýkur

Fös. 23. Kennarafundur / Deildafundur

Mið. 28. Ungdeildar tónleikar

Fim. 29. Námskeið 4 Lokatónleikar og umsagnir í lok 14 vikna söngnámskeiðs kl. 16:30

Fös. 30. Kennarafundur / Deildafundur

MAÍ 2021

Fös. 1. Maí Frídagur verkalýsins

Fös. 4. Síðasti kennsludagur vetrarins?

Mið. 5. – 7 Vorpróf – Unglingadeild

Mán. 10.,11. og 12.  Söngpróf/tónheyrn I.-V. stig: Stigspróf og Umsagnir: Grunn og Miðdeild (Tímasetning birt síðar)

Fim 13. Uppstigningardagur

Sun. 23. Hvítasunnudagur

Mán. 24. Annar í Hvítasunnu

Skólaslit eru áætluð miðvikudaginn. þ. 19. maí.

Ódags. Inntökupróf fyrir skólaárið 2021- 2022

JÚNÍ
Kennsla hefst mánudaginn 31. ágúst skv. stundatöflu. Sjá heimasíðu Söngskólans í Reykjavík (Hóptímar) - http://www.songskolinn.is/stundatoflur/