Deildarstjóri tónfræðideildar

Jón Kristinn Cortez


Jón Kristinn Cortez
 lauk kennaraprófi frá Tónlistaskólanum í Reykjavík 1973 og 8. stigs prófi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík 1986. Hann hefur starfað að tónlistarmálum síðan; sem tónmenntakennari, tónlistarkennari, kórstjóri og tónlistarútgefandi. Hann stjórnaði Kór Verzlunarskólans 1977-81, Árnesingakórnum í Reykjavík 1978-80 og Samkór Selfoss frá 1986 þar til hann tók við stjórn Þrasta 1997.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING